Sindri Hrafn og Hilmar Örn unnu báðir gull á Norðurlandamótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2014 15:55 Sindri Hrafn Guðmundsson og Hilmar Örn Jónsson með gullið. Mynd/Fésbókarsíða FRÍ Ísland eignaðist tvo Norðurlandameistara á NM 19 ára yngri í frjálsum íþróttum um helgina en keppt var í Kristiansand í Noregi. Ísland vann alls sex verðlaun á mótinu. Sindri Hrafn Guðmundsson vann spjótkastið með kasti upp á 73,77 metra og Hilmar Örn Jónsson vann sleggjukastið með kasti upp á 75,99 metra. Kolbeinn Höður Gunnarsson nældi sér í silfur í 400 metra hlaupi með því að klára á 48,45 sekúndum og hin unga Þórdís Eva Steinsdóttir vann brons í sömu grein á nýju aldursflokkameti hjá bæði 14 og 15 ára með því að koma í mark á 55,16 sekúndum. Jóhann Björn Sigurbjörnsson vann í brons í 200 metra hlaupi. Hann kom í mark á 21,83 sekúndum. Þórdís Eva Steinsdóttir, Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Irma Gunnarsdóttir og Ásgerður Jana Ágústsdóttir tryggðu Íslandi síðan brons í 4 x 100 metra boðhlaupi en tvær sveitir voru dæmdar úr leik í úrslitahlaupinu. Guðni Valur Guðnason bætti sig í kringlukasti (1,75kg) og setti nýtt aldursflokkamet með því að kasta 52,87 metra. Hilmar Örn Jónsson og Þórdís Eva Steinsdóttir unnu bestu afrek helgarinnar innan íslenska hópsins og fengu bæði veglega gjöf frá mótshöldurum. Þau voru valin af liðsfélögum sínum.Þórdís Eva Steinsdóttir.Mynd/Fésbókarsíða FRÍKolbeinn Höður Gunnarsson.Mynd/Fésbókarsíða FRÍJóhann Björn SigurbjörnssonMynd/Fésbókarsíða FRÍÍslenski hópurinn.Mynd/Fésbókarsíða FRÍHilmar Örn Jónsson og Þórdís Eva Steinsdóttir.Mynd/Fésbókarsíða FRÍÞórdís Eva Steinsdóttir, Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Irma Gunnarsdóttir og Ásgerður Jana Ágústsdóttir unnu saman brons í 4 x 100 metra boðhlaupi.Mynd/Fésbókarsíða FRÍ Frjálsar íþróttir Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Sjá meira
Ísland eignaðist tvo Norðurlandameistara á NM 19 ára yngri í frjálsum íþróttum um helgina en keppt var í Kristiansand í Noregi. Ísland vann alls sex verðlaun á mótinu. Sindri Hrafn Guðmundsson vann spjótkastið með kasti upp á 73,77 metra og Hilmar Örn Jónsson vann sleggjukastið með kasti upp á 75,99 metra. Kolbeinn Höður Gunnarsson nældi sér í silfur í 400 metra hlaupi með því að klára á 48,45 sekúndum og hin unga Þórdís Eva Steinsdóttir vann brons í sömu grein á nýju aldursflokkameti hjá bæði 14 og 15 ára með því að koma í mark á 55,16 sekúndum. Jóhann Björn Sigurbjörnsson vann í brons í 200 metra hlaupi. Hann kom í mark á 21,83 sekúndum. Þórdís Eva Steinsdóttir, Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Irma Gunnarsdóttir og Ásgerður Jana Ágústsdóttir tryggðu Íslandi síðan brons í 4 x 100 metra boðhlaupi en tvær sveitir voru dæmdar úr leik í úrslitahlaupinu. Guðni Valur Guðnason bætti sig í kringlukasti (1,75kg) og setti nýtt aldursflokkamet með því að kasta 52,87 metra. Hilmar Örn Jónsson og Þórdís Eva Steinsdóttir unnu bestu afrek helgarinnar innan íslenska hópsins og fengu bæði veglega gjöf frá mótshöldurum. Þau voru valin af liðsfélögum sínum.Þórdís Eva Steinsdóttir.Mynd/Fésbókarsíða FRÍKolbeinn Höður Gunnarsson.Mynd/Fésbókarsíða FRÍJóhann Björn SigurbjörnssonMynd/Fésbókarsíða FRÍÍslenski hópurinn.Mynd/Fésbókarsíða FRÍHilmar Örn Jónsson og Þórdís Eva Steinsdóttir.Mynd/Fésbókarsíða FRÍÞórdís Eva Steinsdóttir, Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Irma Gunnarsdóttir og Ásgerður Jana Ágústsdóttir unnu saman brons í 4 x 100 metra boðhlaupi.Mynd/Fésbókarsíða FRÍ
Frjálsar íþróttir Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn