Ótrúlegur árangur Stjörnunnar | Hvað sagði Twitter-samfélagið? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2014 19:02 Martin Rauschenberg og félagar eru komnir áfram. Vísir/Adam Jastrzębowski Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. Þetta er ótrúlegur árangur hjá liði sem er á sínu fyrsta tímabili í Evrópukeppni, en Stjörnumenn fögnuðu vel og innilega eftir að flautað var til leiksloka í Póllandi í kvöld. Hér að neðan má sjá nokkur viðbrögð við úrslitunum á samskiptamiðlinum Twitter.Incredible, no words!!!!!! Es que no hay palabras! #áframStjarnan— Pablo Punyed (@PabloPunyed) August 7, 2014 Þvílíkt afrek hjá @StjarnanFC og @Silfurskeidin. Frábært fyrir íslenska knattspyrnu. Allir áhugamenn um íslenskan fótbolta ættu að gleðjast!— Kjartan Henry (@kjahfin) August 7, 2014 Elska þetta lið #supersub #lovethisgame #everybodyloveeverybody— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) August 7, 2014 Rúnar Páll, þvílíkur hershöfðingi!!— Runar Mar Sigurjonss (@runarmar8) August 7, 2014 Það sem ég er stoltur af þessum bæ og þessu liði. Fótboltinn gerist ekki fallegri!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) August 7, 2014 This is a miracle! #Stjarnan!!— Jeppe Hansen (@Jeppe29) August 7, 2014 Eg er aldrei orðlaus en eg er það nuna. Þetta þjalfarateymi þetta lið. Finn ekki lysingar orðið til að lysa anægju minni #orðlaus— Máni Pétursson (@Manipeturs) August 7, 2014 Håndværk— Henrik Bødker (@HenrikBodker) August 7, 2014 Trúi þessu ekki. Þetta lið. Vá.— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) August 7, 2014 Hattinn ofan fyrir Stjörnumönnum! Vel gert! Til hamingju! #europaleague— Kristinn Steindórs. (@kiddistein) August 7, 2014 Vá! Þetta var rosalegt! Innilega til hamingju stjörnumenn, þvílíkt afrek!— Hannes Þór Halldórss (@hanneshalldors) August 7, 2014 Stjarna til hamingju. Silvurskeiðin líka. Þetta er magnað. Ótrúlegt.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 7, 2014 Wooooow Sjörnumenn, Stjörnumenn. Til hamingju @Silfurskeidin— Teitur Örlygsson (@teitur11) August 7, 2014 Vil óska vini mínum @ingvarjons til hamingju með huggulegan arangur i evrópukeppninni— Frans Elvarsson (@franselvars) August 7, 2014 Geggjaður Garðabær! #Star #Skeidin #europaleague— Gummi Ben (@GummiBen) August 7, 2014 Þaaaaaaað!! Til hamingju Stjarnan, Til hamingju Ísland, til hamingju Garðabær— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) August 7, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. Þetta er ótrúlegur árangur hjá liði sem er á sínu fyrsta tímabili í Evrópukeppni, en Stjörnumenn fögnuðu vel og innilega eftir að flautað var til leiksloka í Póllandi í kvöld. Hér að neðan má sjá nokkur viðbrögð við úrslitunum á samskiptamiðlinum Twitter.Incredible, no words!!!!!! Es que no hay palabras! #áframStjarnan— Pablo Punyed (@PabloPunyed) August 7, 2014 Þvílíkt afrek hjá @StjarnanFC og @Silfurskeidin. Frábært fyrir íslenska knattspyrnu. Allir áhugamenn um íslenskan fótbolta ættu að gleðjast!— Kjartan Henry (@kjahfin) August 7, 2014 Elska þetta lið #supersub #lovethisgame #everybodyloveeverybody— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) August 7, 2014 Rúnar Páll, þvílíkur hershöfðingi!!— Runar Mar Sigurjonss (@runarmar8) August 7, 2014 Það sem ég er stoltur af þessum bæ og þessu liði. Fótboltinn gerist ekki fallegri!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) August 7, 2014 This is a miracle! #Stjarnan!!— Jeppe Hansen (@Jeppe29) August 7, 2014 Eg er aldrei orðlaus en eg er það nuna. Þetta þjalfarateymi þetta lið. Finn ekki lysingar orðið til að lysa anægju minni #orðlaus— Máni Pétursson (@Manipeturs) August 7, 2014 Håndværk— Henrik Bødker (@HenrikBodker) August 7, 2014 Trúi þessu ekki. Þetta lið. Vá.— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) August 7, 2014 Hattinn ofan fyrir Stjörnumönnum! Vel gert! Til hamingju! #europaleague— Kristinn Steindórs. (@kiddistein) August 7, 2014 Vá! Þetta var rosalegt! Innilega til hamingju stjörnumenn, þvílíkt afrek!— Hannes Þór Halldórss (@hanneshalldors) August 7, 2014 Stjarna til hamingju. Silvurskeiðin líka. Þetta er magnað. Ótrúlegt.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 7, 2014 Wooooow Sjörnumenn, Stjörnumenn. Til hamingju @Silfurskeidin— Teitur Örlygsson (@teitur11) August 7, 2014 Vil óska vini mínum @ingvarjons til hamingju með huggulegan arangur i evrópukeppninni— Frans Elvarsson (@franselvars) August 7, 2014 Geggjaður Garðabær! #Star #Skeidin #europaleague— Gummi Ben (@GummiBen) August 7, 2014 Þaaaaaaað!! Til hamingju Stjarnan, Til hamingju Ísland, til hamingju Garðabær— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) August 7, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59
Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast