140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúðanna Linda Blöndal skrifar 21. júlí 2014 19:15 Saga Ýrr Jónsdóttir lögmaður segir að búast megi við að fleiri íslenskar konur bætist í málsókn ytra. VÍSIR/AFP Fyrirtaka í málinu var fyrir dómi í dag í Toulon í Frakklandi og sér franski lögmaðurinn Olivier Aumaitre um málið fyrir íslensku konurnar sem geta átt von á miskabótum, um tveimur milljónum króna að hans sögn. Fleiri gætu bæst við Talið er að um fjögur hundrað íslenskar konur alls hafi fengið gallaðar brjóstafyllingar hér á landi og er enn möguleiki fyrir fleiri á næstu vikum að taka þátt í hópmálsókninni samkvæmt Lögmannsstofunni VOX sem sér um málið hér á landi en aldrei fyrr hafa svo margir íslendingar sótt mál saman eftir því sem næst verður komist. Lögmaðurinn fær fimmtung Konurnar greiða 25 þúsund krónur hver fyrir málsóknina og tekur lögmaðurinn svo 20 prósent af þeim skaðabótum sem konurnar mögulega fá. Konurnar hafa sjálfar séð um að sjúkragögn um sín mál komist til skila fyrir málsóknina og sagði Saga Ýrr Jónsdóttir lögmaður VOX í fréttum Stöðvar 2, þau almennt greinargóð frá læknunum hérlendis þótt misjafnt væri hve vel það gekk að fá gögn eftir læknum. Saga Ýrr LögmaðurVÍSIR/STÖÐ 2 Önnur málsóknin ytra Alls hafa 1700 konur farið í mál erlendis en þetta er önnur hópmálsóknin sem tekin er fyrir ytra vegna púðanna sem reyndust innihalda iðnaðarsílikon og olli mörgum konum miklu tjóni. TÜV Reihnland sem vottaði gæði gölluðu púðanna, var í fyrsta málinu dæmt til að greiða alls sautján konum þrjú þúsund evrur í skaðabætur og miskabætur leggjast svo ofaná það. Þrjú þúsund evra verði kröfurnar samþykktar Það kemur í ljós í lok þessa árs eða í byrjun þess næsta hvort fyrsta skrefið næst, að kröfur kvennanna verði samþykktar í Frakklandi og að þær fái hinar þrjú þúsund evra í skaðabætur hvor. Með því yrði svo áframhaldandi mat gert á mögulegu líkamstjóni og hvort greiði eigi út miskabætur líka til einhverra kvennanna. PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Fyrirtaka í málinu var fyrir dómi í dag í Toulon í Frakklandi og sér franski lögmaðurinn Olivier Aumaitre um málið fyrir íslensku konurnar sem geta átt von á miskabótum, um tveimur milljónum króna að hans sögn. Fleiri gætu bæst við Talið er að um fjögur hundrað íslenskar konur alls hafi fengið gallaðar brjóstafyllingar hér á landi og er enn möguleiki fyrir fleiri á næstu vikum að taka þátt í hópmálsókninni samkvæmt Lögmannsstofunni VOX sem sér um málið hér á landi en aldrei fyrr hafa svo margir íslendingar sótt mál saman eftir því sem næst verður komist. Lögmaðurinn fær fimmtung Konurnar greiða 25 þúsund krónur hver fyrir málsóknina og tekur lögmaðurinn svo 20 prósent af þeim skaðabótum sem konurnar mögulega fá. Konurnar hafa sjálfar séð um að sjúkragögn um sín mál komist til skila fyrir málsóknina og sagði Saga Ýrr Jónsdóttir lögmaður VOX í fréttum Stöðvar 2, þau almennt greinargóð frá læknunum hérlendis þótt misjafnt væri hve vel það gekk að fá gögn eftir læknum. Saga Ýrr LögmaðurVÍSIR/STÖÐ 2 Önnur málsóknin ytra Alls hafa 1700 konur farið í mál erlendis en þetta er önnur hópmálsóknin sem tekin er fyrir ytra vegna púðanna sem reyndust innihalda iðnaðarsílikon og olli mörgum konum miklu tjóni. TÜV Reihnland sem vottaði gæði gölluðu púðanna, var í fyrsta málinu dæmt til að greiða alls sautján konum þrjú þúsund evrur í skaðabætur og miskabætur leggjast svo ofaná það. Þrjú þúsund evra verði kröfurnar samþykktar Það kemur í ljós í lok þessa árs eða í byrjun þess næsta hvort fyrsta skrefið næst, að kröfur kvennanna verði samþykktar í Frakklandi og að þær fái hinar þrjú þúsund evra í skaðabætur hvor. Með því yrði svo áframhaldandi mat gert á mögulegu líkamstjóni og hvort greiði eigi út miskabætur líka til einhverra kvennanna.
PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira