Æfingahópur landsliðsins í körfubolta klár Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. júlí 2014 11:45 Brynjar Þór og Martin eru báðir í íslenska landsliðshópnum. Vísir/Andri Marinó Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í körfubolta hafa valið 30 leikmanna æfingahóp fyrir verkefni sumarsins árið 2014. Úr hópi þessara leikmanna verður lokahópurinn valinn sem leikur í undankeppni Evrópumótsins fyrir næsta ár, EuroBasket 2015. Leikið verður í ágúst og verður leikið heima og að heiman. Liðið fer í æfingaferð til Lúxemborgar í lok júlí en æfingar hefjast um miðjan júlí. Fyrsti heimaleikur íslenska liðsins verður þann 10. ágúst í Laugardalshöllinni gegn Bretlandi áður en Bosníumenn mæta í höllina þann 27. ágúst. Í millitíðinni leikur íslenska liðið útileiki gegn sömu þjóðum.Birgir Björn Pétursson, Emil Barja, Helgi Rafn Viggóson, Kristófer Acox, Marvin Valdimarsson, Matthías Orri Sigurðsson og Tómas Heiðar Tómasson eru nýliðar í hóp íslenska liðsins.Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópinn: Axel Kárason - Værlöse, Danmörk - Framherji f. 1983. Birgir Björn Pétursson - Valur - Miðherji f. 1986. Brynjar Þór Björnsson - KR - Bakvörður f. 1988. Darri Hilmarsson - KR - Framherji f. 1987. Elvar Már Friðriksson - Njarðvík - Bakvörður f. 1994. Emil Barja - Haukar - Bakvörður f. 1991. Finnur Atli Magnússon - KR - Miðherji f. 1985. Haukur Helgi Pálsson - Breogan, Spánn - Framherji f. 1992. Helgi Már Magnússon - KR - Framherji f. 1992. Helgi Rafn Viggósson - Tindastóll - Miðherji f. 1983. Hlynur Bæringsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Miðherji f. 1982. Hörður Axel Vilhjálmsson - Valladolid, Spánn - Bakvörður f. 1988. Jakob Örn Sigurðsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Bakvörður f. 1982. Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Jón Arnór Stefánsson - CAI Zaragoza, Spánn - Bakvörður f. 1982. Kristófer Acox - Furman Collage, Bandaríkin - Framherji f. 1993. Logi Gunnarsson - Njarðvík - Bakvörður f. 1981. Martin Hermnasson - KR - Bakvörður f. 1994. Marvin Valdimarsson - Stjarnan - Framherji f. 1981. Matthías Orri Sigurðsson - ÍR - Bakvörður f. 1994. Mirko Stefán Virijevic - KFÍ, Miðherji - f. 1981. Ólafur Ólafsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Ómar Örn Sævarsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Pavel Ermolinskij - KR - Bakvörður f. 1987. Ragnar Ágúst Nathanaelsson - Þór Þorlákshöfn - Miðherji f. 1991. Sigurður Gunnar Þorsteinsson - Grindavík - Miðherji f. 1988. Stefán Karel Torfason - Snæfell - Framherji f. 1994. Sveinbjörn Claessen - ÍR - Bakvörður f. 1986. Tómas Heiðar Tómasson - Þór Þorlákshöfn - Bakvörður f. 1991. Ægir Þór Steinarsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Bakvörður f. 1991. Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í körfubolta hafa valið 30 leikmanna æfingahóp fyrir verkefni sumarsins árið 2014. Úr hópi þessara leikmanna verður lokahópurinn valinn sem leikur í undankeppni Evrópumótsins fyrir næsta ár, EuroBasket 2015. Leikið verður í ágúst og verður leikið heima og að heiman. Liðið fer í æfingaferð til Lúxemborgar í lok júlí en æfingar hefjast um miðjan júlí. Fyrsti heimaleikur íslenska liðsins verður þann 10. ágúst í Laugardalshöllinni gegn Bretlandi áður en Bosníumenn mæta í höllina þann 27. ágúst. Í millitíðinni leikur íslenska liðið útileiki gegn sömu þjóðum.Birgir Björn Pétursson, Emil Barja, Helgi Rafn Viggóson, Kristófer Acox, Marvin Valdimarsson, Matthías Orri Sigurðsson og Tómas Heiðar Tómasson eru nýliðar í hóp íslenska liðsins.Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópinn: Axel Kárason - Værlöse, Danmörk - Framherji f. 1983. Birgir Björn Pétursson - Valur - Miðherji f. 1986. Brynjar Þór Björnsson - KR - Bakvörður f. 1988. Darri Hilmarsson - KR - Framherji f. 1987. Elvar Már Friðriksson - Njarðvík - Bakvörður f. 1994. Emil Barja - Haukar - Bakvörður f. 1991. Finnur Atli Magnússon - KR - Miðherji f. 1985. Haukur Helgi Pálsson - Breogan, Spánn - Framherji f. 1992. Helgi Már Magnússon - KR - Framherji f. 1992. Helgi Rafn Viggósson - Tindastóll - Miðherji f. 1983. Hlynur Bæringsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Miðherji f. 1982. Hörður Axel Vilhjálmsson - Valladolid, Spánn - Bakvörður f. 1988. Jakob Örn Sigurðsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Bakvörður f. 1982. Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Jón Arnór Stefánsson - CAI Zaragoza, Spánn - Bakvörður f. 1982. Kristófer Acox - Furman Collage, Bandaríkin - Framherji f. 1993. Logi Gunnarsson - Njarðvík - Bakvörður f. 1981. Martin Hermnasson - KR - Bakvörður f. 1994. Marvin Valdimarsson - Stjarnan - Framherji f. 1981. Matthías Orri Sigurðsson - ÍR - Bakvörður f. 1994. Mirko Stefán Virijevic - KFÍ, Miðherji - f. 1981. Ólafur Ólafsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Ómar Örn Sævarsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Pavel Ermolinskij - KR - Bakvörður f. 1987. Ragnar Ágúst Nathanaelsson - Þór Þorlákshöfn - Miðherji f. 1991. Sigurður Gunnar Þorsteinsson - Grindavík - Miðherji f. 1988. Stefán Karel Torfason - Snæfell - Framherji f. 1994. Sveinbjörn Claessen - ÍR - Bakvörður f. 1986. Tómas Heiðar Tómasson - Þór Þorlákshöfn - Bakvörður f. 1991. Ægir Þór Steinarsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Bakvörður f. 1991.
Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira