Ísland sendir þrjá fulltrúa á Evrópumeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. júlí 2014 16:30 Arnar Helgi Lárusson. Vísir/Daníel Ísland sendir þrjá fulltrúa á Evrópumeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum í sumar sem fer fram í Swansea í Wales dagana 18-23 ágúst næstkomandi. Keppendurnir eru þeir Helgi Sveinsson úr Ármanni, Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir úr ÍFR og Arnar Helgi Lárusson úr Nes. Helgi er ríkjandi heimsmeistari í spjótkasti í flokki F42 en hann bætti Íslandsmetið sitt í greininni í Sviss í maí þegar hann kastaði 51,83 metra. Evrópumetið í flokki Helga hefur staðið allt frá árinu 2000 og er 52,74 metrar en það setti hinn danski Jakob Mathiasen Matthildur keppir í flokki T og F 37 en hennar greinar á EM verða 400 metra hlaup og langstökk. Matthildur á áttunda lengsta stökkið í langstökki í sínum flokki þetta árið þegar hún stökk 4.08 metra í Grosseto á Ítalíu. Íslandsmet hennar í greininni utanhúss er 4.28m en það setti Matthildur árið 2012. Þá á Matthildur sjöunda besta tíma ársins í 400 metra hlaupi í flokki T37 sem hún setti á opna meistaramótinu í Berlín er hún kom í mark á 1:14,70. Arnar keppir í hjólastólakappakstri og mun hann keppa í 100 metra og 200 metra kappakstri. Arnar setti ný Íslandsmet í báðum greinum í Sviss í maímánuði en Íslandsmet hans í 100 metra kappakstri er 18,65 sekúndur og Íslandsmet hans í 200 metra er 34,55 sekúndur. Sem stendur er Arnar með 26. besta tíma ársins í 100 metra kappakstri og 23. besta tíma ársins í 200 metra.Áætluð keppnisdagskrá íslensku keppendanna í Swansea er eftirfarandi:19. ágúst Spjótkast, úrslit - Helgi Sveinsson F42 20. ágúst 100m hjólastólakappakstur, úrslit - Arnar Helgi Lárusson T53 21. ágúst Langstökk, úrslit - Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir F37 200 hjólastólakapphlaup, úrslit - Arnar Helgi Lárusson T53 22. ágúst 400 metra hlaup úrslit - Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir T37 Frjálsar íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Sjá meira
Ísland sendir þrjá fulltrúa á Evrópumeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum í sumar sem fer fram í Swansea í Wales dagana 18-23 ágúst næstkomandi. Keppendurnir eru þeir Helgi Sveinsson úr Ármanni, Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir úr ÍFR og Arnar Helgi Lárusson úr Nes. Helgi er ríkjandi heimsmeistari í spjótkasti í flokki F42 en hann bætti Íslandsmetið sitt í greininni í Sviss í maí þegar hann kastaði 51,83 metra. Evrópumetið í flokki Helga hefur staðið allt frá árinu 2000 og er 52,74 metrar en það setti hinn danski Jakob Mathiasen Matthildur keppir í flokki T og F 37 en hennar greinar á EM verða 400 metra hlaup og langstökk. Matthildur á áttunda lengsta stökkið í langstökki í sínum flokki þetta árið þegar hún stökk 4.08 metra í Grosseto á Ítalíu. Íslandsmet hennar í greininni utanhúss er 4.28m en það setti Matthildur árið 2012. Þá á Matthildur sjöunda besta tíma ársins í 400 metra hlaupi í flokki T37 sem hún setti á opna meistaramótinu í Berlín er hún kom í mark á 1:14,70. Arnar keppir í hjólastólakappakstri og mun hann keppa í 100 metra og 200 metra kappakstri. Arnar setti ný Íslandsmet í báðum greinum í Sviss í maímánuði en Íslandsmet hans í 100 metra kappakstri er 18,65 sekúndur og Íslandsmet hans í 200 metra er 34,55 sekúndur. Sem stendur er Arnar með 26. besta tíma ársins í 100 metra kappakstri og 23. besta tíma ársins í 200 metra.Áætluð keppnisdagskrá íslensku keppendanna í Swansea er eftirfarandi:19. ágúst Spjótkast, úrslit - Helgi Sveinsson F42 20. ágúst 100m hjólastólakappakstur, úrslit - Arnar Helgi Lárusson T53 21. ágúst Langstökk, úrslit - Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir F37 200 hjólastólakapphlaup, úrslit - Arnar Helgi Lárusson T53 22. ágúst 400 metra hlaup úrslit - Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir T37
Frjálsar íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Sjá meira