„Sviðið varð bara að sundlaug“ Baldvin Þormóðsson skrifar 8. júlí 2014 17:14 Það er mikið stuð í Sviss. mynd/aðsend „Við erum búin að umbreyta klaustrinu í risastórt helvítis-tívolí í stíl David Lynch,“ segir Þorleifur Arnarsson, leikstjóri en hann frumsýnir Shakespeare verkið Ys og Þys út úr engu í ævafornu klaustri í Sviss í kvöld.„Þetta er semsagt hluti af leikhúshátíð sem haldin er á þriggja ára fresti, þá er valinn leikstjóri og honum gefið ákveðið budget til þess að setja upp flotta sýningu.“Sýningin flakkar á milli þess að vera tragedía og kómedía.mynd/aðsendSnýr öllu á hvolf Þorleifur er ekki óvanur leikhússtarfi í Sviss en hann hefur sett upp helling af sýningum með nokkrum af fremstu stjörnum þýska leikhúsheimsins og þar af þrjár í leikhúsi sem er í eigu listræna stjórnanda hátíðarinnar. „Sumarleikhús hefur þetta orð á sér að vera létt og skemmtilegt, mikið sungið og fólk fær að vera með en ég ákvað að nota öll þessi element og snúa þeim á hvolf,“ segir leikstjórinn um sýninguna. „Stundum er þetta bara eins og rokktónleikar, síðan ertu allt í einu lentur í kómedíu og síðan alltíeinu tragedíu.“Sýningin er sett upp í gömlu klaustri.mynd/aðsendBjuggu til plan B Leikhópurinn hefur verið að æfa í 30 stiga hita í Sviss en síðan hálftíma fyrir svonefnda general prufuna í gær þá hófst hellidemba. „Sviðið varð bara að sundlaug,“ segir Þorleifur og hlær. „Fólk hljóp um hálfnakið að reyna að bjarga leikmyndinni en við tókum á það ráð að við fengum Dómkirkjuna í nágrenninu lánað ef það skildi rigna aftur og þá færum við bara áhorfendurna þangað.“Þorleifur hefur unnið með mörgum af fremstu leikurum í þýsku leikhúsi.mynd/aðsend Menning Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Við erum búin að umbreyta klaustrinu í risastórt helvítis-tívolí í stíl David Lynch,“ segir Þorleifur Arnarsson, leikstjóri en hann frumsýnir Shakespeare verkið Ys og Þys út úr engu í ævafornu klaustri í Sviss í kvöld.„Þetta er semsagt hluti af leikhúshátíð sem haldin er á þriggja ára fresti, þá er valinn leikstjóri og honum gefið ákveðið budget til þess að setja upp flotta sýningu.“Sýningin flakkar á milli þess að vera tragedía og kómedía.mynd/aðsendSnýr öllu á hvolf Þorleifur er ekki óvanur leikhússtarfi í Sviss en hann hefur sett upp helling af sýningum með nokkrum af fremstu stjörnum þýska leikhúsheimsins og þar af þrjár í leikhúsi sem er í eigu listræna stjórnanda hátíðarinnar. „Sumarleikhús hefur þetta orð á sér að vera létt og skemmtilegt, mikið sungið og fólk fær að vera með en ég ákvað að nota öll þessi element og snúa þeim á hvolf,“ segir leikstjórinn um sýninguna. „Stundum er þetta bara eins og rokktónleikar, síðan ertu allt í einu lentur í kómedíu og síðan alltíeinu tragedíu.“Sýningin er sett upp í gömlu klaustri.mynd/aðsendBjuggu til plan B Leikhópurinn hefur verið að æfa í 30 stiga hita í Sviss en síðan hálftíma fyrir svonefnda general prufuna í gær þá hófst hellidemba. „Sviðið varð bara að sundlaug,“ segir Þorleifur og hlær. „Fólk hljóp um hálfnakið að reyna að bjarga leikmyndinni en við tókum á það ráð að við fengum Dómkirkjuna í nágrenninu lánað ef það skildi rigna aftur og þá færum við bara áhorfendurna þangað.“Þorleifur hefur unnið með mörgum af fremstu leikurum í þýsku leikhúsi.mynd/aðsend
Menning Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira