Nadal: Mikil áskorun að leika gegn Novak Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2014 19:28 Rafael Nadal með augun á boltanum. Vísir/Getty "Hvert augnablik skiptir máli í leikjum sem þessum," sagði Rafael Nadal eftir að hafa tryggt sér sigurinn á Opna franska meistaramótinu í tennis í dag. Spánverjinn sigraði Novak Djokovic í fjórum settum, 3-6, 7-5, 6-2, 6-4, en þetta var fimmti sigur Nadals í röð á Opna franska, en alls hefur hann unnið mótið níu sinnum, oftar en nokkur annar. Nadal bar mikið lof á andstæðing sinn eftir leikinn. "Það er alltaf mikil áskorun að leika gegn Novak, ég hafði tapað fjórum sinnum í röð fyrir honum. Ég finn til með honum í dag, hann á skilið að vinna þetta mót," sagði Nadal sem hefur sigrað Djokovic á Opna franska síðustu þrjú árin. "Þetta er frábær og mjög tilfinningaþrungin stund," sagði hinn nýkrýndi meistari ennfremur. "Ég tapaði úrslitaleiknum í Ástralíu á árinu þar sem ég glímdi við bakmeiðsli og það var erfitt að kyngja því. Það er ógleymanlegt að leika á Roland Garros og ég vil þakka öllum hér," sagði Spánverjinn. "Ég vil óska Rafael og liði hans til hamingju, það er ótrúlegt afrek að vinna þessa keppni níu sinnum," sagði Djokovic eftir leikinn. "Þetta var tilfinningaþrunginn dagur. Ég gaf allt sem ég átti en Rafael reyndist sterkari." Tennis Tengdar fréttir Sharapova meistari á Opna franska í annað sinn á þremur árum Rússneska tenniskonan Maria Sharapova hrósaði sigri á Opna franska meistaramótinu í gær eftir að hafa lagt Simonu Halep frá Rúmeníu í þremur settum í úrslitaleik. 8. júní 2014 11:38 Nadal meistari fimmta árið í röð Spánverjinn Rafael Nadal varð meistari á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir sigur á Serbanum Novak Djokovic í úrslitaleik í dag. 8. júní 2014 17:20 Murray kominn með nýjan þjálfara Skoski tenniskappinn Andy Murray hefur fengið nýjan þjálfara. Hún heitir Amélie Mauresmo og kemur frá Frakklandi. 8. júní 2014 12:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
"Hvert augnablik skiptir máli í leikjum sem þessum," sagði Rafael Nadal eftir að hafa tryggt sér sigurinn á Opna franska meistaramótinu í tennis í dag. Spánverjinn sigraði Novak Djokovic í fjórum settum, 3-6, 7-5, 6-2, 6-4, en þetta var fimmti sigur Nadals í röð á Opna franska, en alls hefur hann unnið mótið níu sinnum, oftar en nokkur annar. Nadal bar mikið lof á andstæðing sinn eftir leikinn. "Það er alltaf mikil áskorun að leika gegn Novak, ég hafði tapað fjórum sinnum í röð fyrir honum. Ég finn til með honum í dag, hann á skilið að vinna þetta mót," sagði Nadal sem hefur sigrað Djokovic á Opna franska síðustu þrjú árin. "Þetta er frábær og mjög tilfinningaþrungin stund," sagði hinn nýkrýndi meistari ennfremur. "Ég tapaði úrslitaleiknum í Ástralíu á árinu þar sem ég glímdi við bakmeiðsli og það var erfitt að kyngja því. Það er ógleymanlegt að leika á Roland Garros og ég vil þakka öllum hér," sagði Spánverjinn. "Ég vil óska Rafael og liði hans til hamingju, það er ótrúlegt afrek að vinna þessa keppni níu sinnum," sagði Djokovic eftir leikinn. "Þetta var tilfinningaþrunginn dagur. Ég gaf allt sem ég átti en Rafael reyndist sterkari."
Tennis Tengdar fréttir Sharapova meistari á Opna franska í annað sinn á þremur árum Rússneska tenniskonan Maria Sharapova hrósaði sigri á Opna franska meistaramótinu í gær eftir að hafa lagt Simonu Halep frá Rúmeníu í þremur settum í úrslitaleik. 8. júní 2014 11:38 Nadal meistari fimmta árið í röð Spánverjinn Rafael Nadal varð meistari á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir sigur á Serbanum Novak Djokovic í úrslitaleik í dag. 8. júní 2014 17:20 Murray kominn með nýjan þjálfara Skoski tenniskappinn Andy Murray hefur fengið nýjan þjálfara. Hún heitir Amélie Mauresmo og kemur frá Frakklandi. 8. júní 2014 12:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Sharapova meistari á Opna franska í annað sinn á þremur árum Rússneska tenniskonan Maria Sharapova hrósaði sigri á Opna franska meistaramótinu í gær eftir að hafa lagt Simonu Halep frá Rúmeníu í þremur settum í úrslitaleik. 8. júní 2014 11:38
Nadal meistari fimmta árið í röð Spánverjinn Rafael Nadal varð meistari á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir sigur á Serbanum Novak Djokovic í úrslitaleik í dag. 8. júní 2014 17:20
Murray kominn með nýjan þjálfara Skoski tenniskappinn Andy Murray hefur fengið nýjan þjálfara. Hún heitir Amélie Mauresmo og kemur frá Frakklandi. 8. júní 2014 12:30