Oddvitaáskorunin - Saman byggjum við samfélag Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2014 10:44 Mynd af mér á einum af uppáhaldsstöðunum mínum í Ísafjarðarbæ. Fyrir utan kaffihúsið Bræðraborg. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Daníel Jakobsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Ég er alinn upp hér á Ísafirði en flutti svo í burtu eftir gagnfræðaskóla í 20 ár og kom til baka 2010 þegar að ég var ráðinn bæjarstjóri. Þetta er sennilega besta ákvörðun sem að ég hef tekið því að hér líður mér afar vel. Helstu áhugamál mín eru skíði, golf og útivera og það er auðvelt að sinna þeim hér. Á vorin er meira að segja stundumhægt að skíðaniður á golfvöll. Ég er 40 ára gamall og á þrjú börn sem eru 8, 13 og 14 ára. Þetta er í fyrsta sinn sem að ég er í framboði til sveitarstjórnarkosninga. Ég hef hinsvegar alltaf verið mjög pólitískur og haft skoðanir og fylgst með frá að ég var lítill strákur. Að þessum kosningum loknum ætlað ég að hætta sem bæjarstjóri en vildi samt láta gott af mér leiða og gaf þess vegna kost á mér sem bæjarfulltrúi, því saman byggjum við samfélag. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Hornvík og Hornströndum. Hundar eða kettir? Hundar. Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing frumburðarins. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pulsur ekki pylsur. Hvernig bíl ekur þú? Volkswagen. Besta minningin? Lifi en á Fossavatnsskíðagöngunni sem fram fór 3. maí. s.l. Veðrið var þannig að ekki er hægt að toppa það. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já því miður. Hverju sérðu mest eftir? Engu geri oft mistök en reyni að læra af þeim. Draumaferðalagið? Norður Kórea heillar. Hefur þú migið í saltan sjó? Já, var á frystitogara með skóla. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Hef gert margt skrýtið en man ekki hvað er skrýtnast. Hefur þú viðurkennt mistök? Já aftur og aftur. Hverju ertu stoltastur af? Börnunum mínum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vestfirðir Oddvitaáskorunin Ísafjarðarbær Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Opnari stjórnsýsla Arna Lára Jónsdóttir leiðir Í-listann í Ísafjarðarbæ. 19. maí 2014 12:44 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Daníel Jakobsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Ég er alinn upp hér á Ísafirði en flutti svo í burtu eftir gagnfræðaskóla í 20 ár og kom til baka 2010 þegar að ég var ráðinn bæjarstjóri. Þetta er sennilega besta ákvörðun sem að ég hef tekið því að hér líður mér afar vel. Helstu áhugamál mín eru skíði, golf og útivera og það er auðvelt að sinna þeim hér. Á vorin er meira að segja stundumhægt að skíðaniður á golfvöll. Ég er 40 ára gamall og á þrjú börn sem eru 8, 13 og 14 ára. Þetta er í fyrsta sinn sem að ég er í framboði til sveitarstjórnarkosninga. Ég hef hinsvegar alltaf verið mjög pólitískur og haft skoðanir og fylgst með frá að ég var lítill strákur. Að þessum kosningum loknum ætlað ég að hætta sem bæjarstjóri en vildi samt láta gott af mér leiða og gaf þess vegna kost á mér sem bæjarfulltrúi, því saman byggjum við samfélag. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Hornvík og Hornströndum. Hundar eða kettir? Hundar. Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing frumburðarins. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pulsur ekki pylsur. Hvernig bíl ekur þú? Volkswagen. Besta minningin? Lifi en á Fossavatnsskíðagöngunni sem fram fór 3. maí. s.l. Veðrið var þannig að ekki er hægt að toppa það. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já því miður. Hverju sérðu mest eftir? Engu geri oft mistök en reyni að læra af þeim. Draumaferðalagið? Norður Kórea heillar. Hefur þú migið í saltan sjó? Já, var á frystitogara með skóla. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Hef gert margt skrýtið en man ekki hvað er skrýtnast. Hefur þú viðurkennt mistök? Já aftur og aftur. Hverju ertu stoltastur af? Börnunum mínum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vestfirðir Oddvitaáskorunin Ísafjarðarbær Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Opnari stjórnsýsla Arna Lára Jónsdóttir leiðir Í-listann í Ísafjarðarbæ. 19. maí 2014 12:44 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Opnari stjórnsýsla Arna Lára Jónsdóttir leiðir Í-listann í Ísafjarðarbæ. 19. maí 2014 12:44