Oddvitaáskorunin - Saman byggjum við samfélag Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2014 10:44 Mynd af mér á einum af uppáhaldsstöðunum mínum í Ísafjarðarbæ. Fyrir utan kaffihúsið Bræðraborg. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Daníel Jakobsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Ég er alinn upp hér á Ísafirði en flutti svo í burtu eftir gagnfræðaskóla í 20 ár og kom til baka 2010 þegar að ég var ráðinn bæjarstjóri. Þetta er sennilega besta ákvörðun sem að ég hef tekið því að hér líður mér afar vel. Helstu áhugamál mín eru skíði, golf og útivera og það er auðvelt að sinna þeim hér. Á vorin er meira að segja stundumhægt að skíðaniður á golfvöll. Ég er 40 ára gamall og á þrjú börn sem eru 8, 13 og 14 ára. Þetta er í fyrsta sinn sem að ég er í framboði til sveitarstjórnarkosninga. Ég hef hinsvegar alltaf verið mjög pólitískur og haft skoðanir og fylgst með frá að ég var lítill strákur. Að þessum kosningum loknum ætlað ég að hætta sem bæjarstjóri en vildi samt láta gott af mér leiða og gaf þess vegna kost á mér sem bæjarfulltrúi, því saman byggjum við samfélag. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Hornvík og Hornströndum. Hundar eða kettir? Hundar. Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing frumburðarins. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pulsur ekki pylsur. Hvernig bíl ekur þú? Volkswagen. Besta minningin? Lifi en á Fossavatnsskíðagöngunni sem fram fór 3. maí. s.l. Veðrið var þannig að ekki er hægt að toppa það. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já því miður. Hverju sérðu mest eftir? Engu geri oft mistök en reyni að læra af þeim. Draumaferðalagið? Norður Kórea heillar. Hefur þú migið í saltan sjó? Já, var á frystitogara með skóla. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Hef gert margt skrýtið en man ekki hvað er skrýtnast. Hefur þú viðurkennt mistök? Já aftur og aftur. Hverju ertu stoltastur af? Börnunum mínum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vestfirðir Oddvitaáskorunin Ísafjarðarbær Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Opnari stjórnsýsla Arna Lára Jónsdóttir leiðir Í-listann í Ísafjarðarbæ. 19. maí 2014 12:44 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Daníel Jakobsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Ég er alinn upp hér á Ísafirði en flutti svo í burtu eftir gagnfræðaskóla í 20 ár og kom til baka 2010 þegar að ég var ráðinn bæjarstjóri. Þetta er sennilega besta ákvörðun sem að ég hef tekið því að hér líður mér afar vel. Helstu áhugamál mín eru skíði, golf og útivera og það er auðvelt að sinna þeim hér. Á vorin er meira að segja stundumhægt að skíðaniður á golfvöll. Ég er 40 ára gamall og á þrjú börn sem eru 8, 13 og 14 ára. Þetta er í fyrsta sinn sem að ég er í framboði til sveitarstjórnarkosninga. Ég hef hinsvegar alltaf verið mjög pólitískur og haft skoðanir og fylgst með frá að ég var lítill strákur. Að þessum kosningum loknum ætlað ég að hætta sem bæjarstjóri en vildi samt láta gott af mér leiða og gaf þess vegna kost á mér sem bæjarfulltrúi, því saman byggjum við samfélag. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Hornvík og Hornströndum. Hundar eða kettir? Hundar. Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing frumburðarins. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pulsur ekki pylsur. Hvernig bíl ekur þú? Volkswagen. Besta minningin? Lifi en á Fossavatnsskíðagöngunni sem fram fór 3. maí. s.l. Veðrið var þannig að ekki er hægt að toppa það. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já því miður. Hverju sérðu mest eftir? Engu geri oft mistök en reyni að læra af þeim. Draumaferðalagið? Norður Kórea heillar. Hefur þú migið í saltan sjó? Já, var á frystitogara með skóla. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Hef gert margt skrýtið en man ekki hvað er skrýtnast. Hefur þú viðurkennt mistök? Já aftur og aftur. Hverju ertu stoltastur af? Börnunum mínum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vestfirðir Oddvitaáskorunin Ísafjarðarbær Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Opnari stjórnsýsla Arna Lára Jónsdóttir leiðir Í-listann í Ísafjarðarbæ. 19. maí 2014 12:44 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Opnari stjórnsýsla Arna Lára Jónsdóttir leiðir Í-listann í Ísafjarðarbæ. 19. maí 2014 12:44