Oddvitaáskorunin - Saman byggjum við samfélag Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2014 10:44 Mynd af mér á einum af uppáhaldsstöðunum mínum í Ísafjarðarbæ. Fyrir utan kaffihúsið Bræðraborg. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Daníel Jakobsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Ég er alinn upp hér á Ísafirði en flutti svo í burtu eftir gagnfræðaskóla í 20 ár og kom til baka 2010 þegar að ég var ráðinn bæjarstjóri. Þetta er sennilega besta ákvörðun sem að ég hef tekið því að hér líður mér afar vel. Helstu áhugamál mín eru skíði, golf og útivera og það er auðvelt að sinna þeim hér. Á vorin er meira að segja stundumhægt að skíðaniður á golfvöll. Ég er 40 ára gamall og á þrjú börn sem eru 8, 13 og 14 ára. Þetta er í fyrsta sinn sem að ég er í framboði til sveitarstjórnarkosninga. Ég hef hinsvegar alltaf verið mjög pólitískur og haft skoðanir og fylgst með frá að ég var lítill strákur. Að þessum kosningum loknum ætlað ég að hætta sem bæjarstjóri en vildi samt láta gott af mér leiða og gaf þess vegna kost á mér sem bæjarfulltrúi, því saman byggjum við samfélag. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Hornvík og Hornströndum. Hundar eða kettir? Hundar. Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing frumburðarins. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pulsur ekki pylsur. Hvernig bíl ekur þú? Volkswagen. Besta minningin? Lifi en á Fossavatnsskíðagöngunni sem fram fór 3. maí. s.l. Veðrið var þannig að ekki er hægt að toppa það. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já því miður. Hverju sérðu mest eftir? Engu geri oft mistök en reyni að læra af þeim. Draumaferðalagið? Norður Kórea heillar. Hefur þú migið í saltan sjó? Já, var á frystitogara með skóla. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Hef gert margt skrýtið en man ekki hvað er skrýtnast. Hefur þú viðurkennt mistök? Já aftur og aftur. Hverju ertu stoltastur af? Börnunum mínum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vestfirðir Oddvitaáskorunin Ísafjarðarbær Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Opnari stjórnsýsla Arna Lára Jónsdóttir leiðir Í-listann í Ísafjarðarbæ. 19. maí 2014 12:44 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Daníel Jakobsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Ég er alinn upp hér á Ísafirði en flutti svo í burtu eftir gagnfræðaskóla í 20 ár og kom til baka 2010 þegar að ég var ráðinn bæjarstjóri. Þetta er sennilega besta ákvörðun sem að ég hef tekið því að hér líður mér afar vel. Helstu áhugamál mín eru skíði, golf og útivera og það er auðvelt að sinna þeim hér. Á vorin er meira að segja stundumhægt að skíðaniður á golfvöll. Ég er 40 ára gamall og á þrjú börn sem eru 8, 13 og 14 ára. Þetta er í fyrsta sinn sem að ég er í framboði til sveitarstjórnarkosninga. Ég hef hinsvegar alltaf verið mjög pólitískur og haft skoðanir og fylgst með frá að ég var lítill strákur. Að þessum kosningum loknum ætlað ég að hætta sem bæjarstjóri en vildi samt láta gott af mér leiða og gaf þess vegna kost á mér sem bæjarfulltrúi, því saman byggjum við samfélag. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Hornvík og Hornströndum. Hundar eða kettir? Hundar. Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing frumburðarins. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pulsur ekki pylsur. Hvernig bíl ekur þú? Volkswagen. Besta minningin? Lifi en á Fossavatnsskíðagöngunni sem fram fór 3. maí. s.l. Veðrið var þannig að ekki er hægt að toppa það. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já því miður. Hverju sérðu mest eftir? Engu geri oft mistök en reyni að læra af þeim. Draumaferðalagið? Norður Kórea heillar. Hefur þú migið í saltan sjó? Já, var á frystitogara með skóla. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Hef gert margt skrýtið en man ekki hvað er skrýtnast. Hefur þú viðurkennt mistök? Já aftur og aftur. Hverju ertu stoltastur af? Börnunum mínum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vestfirðir Oddvitaáskorunin Ísafjarðarbær Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Opnari stjórnsýsla Arna Lára Jónsdóttir leiðir Í-listann í Ísafjarðarbæ. 19. maí 2014 12:44 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Opnari stjórnsýsla Arna Lára Jónsdóttir leiðir Í-listann í Ísafjarðarbæ. 19. maí 2014 12:44