Gay dæmdur í árs keppnisbann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2014 12:45 Tyson Gay varð uppvís að ólöglegri lyfjanotkun. Vísir/Getty Bandaríski hlauparinn Tyson Gay hefur verið dæmdur í eins árs keppnisbann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. Gay, sem verður 32 ára í ágúst, féll á lyfjaprófi í júní á síðasta ári og af þeim sökum hafa öll úrslit hans frá 15. júlí 2012 verið dæmd ógild. Honum var m.a. gert að skila silfurverðlaununum sem hann hlaut í 4x100 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í London 2012. Bandaríska lyfjaeftirlitið hlífði Gay við tveggja ára banni vegna þess hversu samvinnuþýður hann var. Hlauparinn viðurkenndi brot sitt eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu og tilkynnti einnig að hann myndi ekki taka þátt á Heimsmeistaramótinu í Moskvu 2013. Daginn eftir tilkynninguna var styrktarsamningi Gays við Adidas rift. Gay - sem deilir næstbesta tíma (9,69 sek.) sögunnar í 100 metra hlaupi ásamt Yohan Blake - getur þó snúið fljótlega aftur á hlaupabrautina, en bannið sem hann hlaut er gildandi frá 23. júní 2013, deginum sem hann féll á lyfjaprófinu. Ekki er langt síðan annar þekktur hlaupari, Asafa Powell, var dæmdur í 18 mánaða keppnisbann fyrir ólöglega lyfjanotkun. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Powell í átján mánaða bann Fyrrum heimsmethafi í 100 metra hlaupi, Jamaíkamaðurinn Asafa Powell, var í dag dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann. 10. apríl 2014 17:45 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira
Bandaríski hlauparinn Tyson Gay hefur verið dæmdur í eins árs keppnisbann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. Gay, sem verður 32 ára í ágúst, féll á lyfjaprófi í júní á síðasta ári og af þeim sökum hafa öll úrslit hans frá 15. júlí 2012 verið dæmd ógild. Honum var m.a. gert að skila silfurverðlaununum sem hann hlaut í 4x100 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í London 2012. Bandaríska lyfjaeftirlitið hlífði Gay við tveggja ára banni vegna þess hversu samvinnuþýður hann var. Hlauparinn viðurkenndi brot sitt eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu og tilkynnti einnig að hann myndi ekki taka þátt á Heimsmeistaramótinu í Moskvu 2013. Daginn eftir tilkynninguna var styrktarsamningi Gays við Adidas rift. Gay - sem deilir næstbesta tíma (9,69 sek.) sögunnar í 100 metra hlaupi ásamt Yohan Blake - getur þó snúið fljótlega aftur á hlaupabrautina, en bannið sem hann hlaut er gildandi frá 23. júní 2013, deginum sem hann féll á lyfjaprófinu. Ekki er langt síðan annar þekktur hlaupari, Asafa Powell, var dæmdur í 18 mánaða keppnisbann fyrir ólöglega lyfjanotkun.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Powell í átján mánaða bann Fyrrum heimsmethafi í 100 metra hlaupi, Jamaíkamaðurinn Asafa Powell, var í dag dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann. 10. apríl 2014 17:45 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira
Powell í átján mánaða bann Fyrrum heimsmethafi í 100 metra hlaupi, Jamaíkamaðurinn Asafa Powell, var í dag dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann. 10. apríl 2014 17:45