Sara Björk: Erum betri en þegar við mættum Sviss síðast Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2014 12:07 „Staðan er bara góð og stemningin líka,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, miðjumaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, um leikinn gegn Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn.Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, er með í för og ræddi við Söru Björk eftir æfingu í dag. „Hópurinn lítur vel út. Við erum allar ferskar, engin þreyta og við tilbúnar í leikinn. Það eru allir í fínasta formi. Sumar deildir eru byrjaðar en íslenska deildin ekki byrjuð. Allir eru í toppstandi,“ segir Sara en Ísland vann Ísrael og Möltu í síðustu tveimur leikjum á útivell. „Við fengum góðan tíma saman á móti Ísrael og Möltu og við nýttum allan þann tíma. Við stóðum okkur vel á móti þeim og vonandi getum við nýtt okkur það í næstu leikjum.“ Sviss er á toppi riðilsins og sigurstranglegra fyrir leikinn á fimmtudaginn en svissneska liðið fór illa með það íslenska þegar þau mættust á Laugardalsvelli síðasta haust. „Við erum allt annað lið en í síðasta leik gegn þeim. Það er allt öðruvísi stemning í liðinu. Þetta er mikilvægur leikur fyrir okkur til að komast í efsta sætið. Við erum búnar að bæta okkur mikið frá þeim leik þannig þetta verður góður leikur,“ segir Sara Björk en þarf að hafa góðar gætur á Ramonu Bachman, framherja Sviss og samherja Söru í Svíþjóð sem lék íslensku vörnina grátt á síðasta ári? „Þær eru líka með aðra góða leikmenn í liðinu. Fyrst og fremst verðum við að einbeita okkur að okkur sjálfum. Við þurfum að passa okkur á henni en um leið og við getum spilað inn á okkar styrkleika nær hún ekki að nýta sína,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þóra fékk afmælisköku í Sviss - myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið út til Sviss en stelpurnar spila við Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn. 5. maí 2014 17:02 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Fleiri fréttir Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Sjá meira
„Staðan er bara góð og stemningin líka,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, miðjumaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, um leikinn gegn Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn.Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, er með í för og ræddi við Söru Björk eftir æfingu í dag. „Hópurinn lítur vel út. Við erum allar ferskar, engin þreyta og við tilbúnar í leikinn. Það eru allir í fínasta formi. Sumar deildir eru byrjaðar en íslenska deildin ekki byrjuð. Allir eru í toppstandi,“ segir Sara en Ísland vann Ísrael og Möltu í síðustu tveimur leikjum á útivell. „Við fengum góðan tíma saman á móti Ísrael og Möltu og við nýttum allan þann tíma. Við stóðum okkur vel á móti þeim og vonandi getum við nýtt okkur það í næstu leikjum.“ Sviss er á toppi riðilsins og sigurstranglegra fyrir leikinn á fimmtudaginn en svissneska liðið fór illa með það íslenska þegar þau mættust á Laugardalsvelli síðasta haust. „Við erum allt annað lið en í síðasta leik gegn þeim. Það er allt öðruvísi stemning í liðinu. Þetta er mikilvægur leikur fyrir okkur til að komast í efsta sætið. Við erum búnar að bæta okkur mikið frá þeim leik þannig þetta verður góður leikur,“ segir Sara Björk en þarf að hafa góðar gætur á Ramonu Bachman, framherja Sviss og samherja Söru í Svíþjóð sem lék íslensku vörnina grátt á síðasta ári? „Þær eru líka með aðra góða leikmenn í liðinu. Fyrst og fremst verðum við að einbeita okkur að okkur sjálfum. Við þurfum að passa okkur á henni en um leið og við getum spilað inn á okkar styrkleika nær hún ekki að nýta sína,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þóra fékk afmælisköku í Sviss - myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið út til Sviss en stelpurnar spila við Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn. 5. maí 2014 17:02 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Fleiri fréttir Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Sjá meira
Þóra fékk afmælisköku í Sviss - myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið út til Sviss en stelpurnar spila við Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn. 5. maí 2014 17:02