"Húsið fylltist á augabragði“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. maí 2014 15:30 „Þetta var ótrúlegt, húsið fylltist á augabragði þegar við létum fréttast að hún yrði á staðnum og um leið og við byrjuðum að spila fóru allar myndavélar á loft,“ segir Valgeir Magnússon. Hann frumflutti nýverið nýtt lag með maltnesku Eurovision-stjörnunni Chiara Siracusa á Euro Fan Café í Kaupmannahöfn á sunnudag sem heitir Mermaid in Love. Örlygur Smári og Pétur Örn sömdu lagið ásamt Valgeiri sem hefur verið umboðsmaður hennar síðustu ár. „Chiara flaug bara hingað fyrir þetta gigg og svo til baka til Möltu morguninn eftir. Nú er bara að sjá hvað lagið gerir en við munum túra saman nú í sumar og nokkur gigg eru staðfest. Þetta verður skemmtilegt sumar.“ Myndband af flutningnum má sjá hér með fréttinni.Valgeir og Chiara. Eurovision Tengdar fréttir Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Þetta var ótrúlegt, húsið fylltist á augabragði þegar við létum fréttast að hún yrði á staðnum og um leið og við byrjuðum að spila fóru allar myndavélar á loft,“ segir Valgeir Magnússon. Hann frumflutti nýverið nýtt lag með maltnesku Eurovision-stjörnunni Chiara Siracusa á Euro Fan Café í Kaupmannahöfn á sunnudag sem heitir Mermaid in Love. Örlygur Smári og Pétur Örn sömdu lagið ásamt Valgeiri sem hefur verið umboðsmaður hennar síðustu ár. „Chiara flaug bara hingað fyrir þetta gigg og svo til baka til Möltu morguninn eftir. Nú er bara að sjá hvað lagið gerir en við munum túra saman nú í sumar og nokkur gigg eru staðfest. Þetta verður skemmtilegt sumar.“ Myndband af flutningnum má sjá hér með fréttinni.Valgeir og Chiara.
Eurovision Tengdar fréttir Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00