Internetstjarnan og Íslandsvinurinn Jerome Jarre, sem hefur gert garðinn frægan á samfélagsmiðlinum Vine, deildi á síðu sinni á dögunum sex sekúndna myndbandi af Óskarsverðlaunahafanum De Niro, en hann er einnig einn meðstofnanda Tribeca-kvikmyndahátíðarinnar í New York sem nú er í fullum gangi.
Sjón er sögu ríkari.