Í myndinni er fylgst með Biophilia-tónleikum Bjarkar Guðmundsdóttur og lét Björk sjálf sig ekki vanta á frumsýninguna.
Hún birti mynd af sér á Instagram með leikstjórum myndarinnar, Nick Fenton og Peter Strickland, og var klædd í gull frá toppi til táar.