Ellen leikur í myndinni, sem frumsýnd verður 23. maí, ásamt Jennifer Lawrence, Michael Fassbender, Peter Dinklage og James McAvoy.
Í sýnihorninu sjást Sentinel-vélmenni meðal annars svífa niður úr geimskipi en vélmennin eru búin til til að tortíma þeim sem stökkbreyttir eru.
