"ÞIð eruð geggjaðir sönglúðar“
Jón Jónsson skemmti sér konunglega yfir syrpunni.
„Mér fannst þetta glæsilegt. Og ég meina þetta á eins jákvæðan hátt og hugsast getur. Þið eruð geggjaðir sönglúðar,“ sagði Jón.
Sönghópurinn komst ekki áfram í úrslit Ísland Got Talent sem verða sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 þann 27. apríl.
Tengdar fréttir

Snyrtilegri núna en síðast
Sönghópurinn Mr. Norrington syngur í undanúrslitum Ísland Got Talent.

Hvern ætlar þú að kjósa á sunnudaginn?
Næsta sunnudagskvöld fá áhorfendur Stöðvar 2 að sjá næstu átta atriði sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljóna verðlaunafé í hæfileikakeppninni Ísland got Talent.

Bauð uppá töfrandi atriði en komst ekki áfram
Töframaðurinn Hermann Helenuson keppir ekki í úrslitum Ísland Got Talent.

"Ég held ég hefði manað mig uppí að bjóða þér upp“
Jón Jónsson afskaplega hrifinn af flutningi Elvu Maríu í Ísland Got Talent.

Þessi jó jó drengur er svo með´etta
Páll Valdimar er engum líkur. Hann komst því miður ekki áfram.

Algjörlega ómótstæðileg - Laufey Lín sló í gegn
Bubbi lofaði Laufey sem var frábær í einu orði sagt.

"Þú hafðir þrjár mínútur og þú klúðraðir því“
Snorri Eldjárn olli Bubba Morthens vonbrigðum.

Baksviðs á Ísland Got Talent
Sjáðu myndirnar.

"Brynjar kóngur! Geggjaður!“
Bubbi Morthens stóð upp fyrir Brynjari Degi í undanúrslitum Ísland Got Talent.

Dansarar með klikkaða útgeislun - sjáðu atriðið þeirra
Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt.

Brynjar, Elva María og Palli jójó í úrslit
Nú er ljóst hvaða atriði taka þátt í úrslitakvöldinu í Ísland got Talent.