Stikla úr síðustu kvikmynd stórleikarans James Gandolfini 2. apríl 2014 16:00 James Gandolfini Síðasta hlutverk hins látna James Gandolfini er í myndinni The Drop, sem frumsýnd verður í kvikmyndahúsum vestanhafs í september. Myndin hét áður Animal Rescue og er í leikstjórn Michael R. Roskam. Gandolfini leikur í myndinni skuggalegan barþjón og stikla úr henni fylgir fréttinni.Leikarinn var aðeins 51 árs gamall þegar hann lést úr hjartaáfalli í júní í fyrra.Gandolfini lék jafnt á sviði sem í kvikmyndum, og meðal þeirra má nefna myndirnar True Romance, Get Shorty, Crimson Tide og Zero Dark Thirty.Í kvikmyndum var Gandolfini iðulega í aukahlutverkum, og eflaust margir sem þekkja andlit leikarans sem þekktu ekki nafn hans.Þekktastur var hann samt fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Sopranos, þar sem hann var í aðalhlutverkinu sem mafíósinn Tony Soprano.Gandolfini var staddur á Ítalíu ásamt syni sínum þegar hann lést, Tengdar fréttir Ég trúi því ekki að hann sé farinn frá okkur Leikkonan Julia Louis-Dreyfus saknar leikarans James Gandolfini. 19. desember 2013 16:00 Hvers manns hugljúfi Stjörnurnar í Hollywood minnast leikarans James Gandolfini á Twitter, en hann lést úr hjartaáfalli í gær aðeins 51 árs gamall. 20. júní 2013 11:00 James Gandolfini látinn James Gandolfini er látinn samkvæmt TMZ fréttaveitunni. Þar segir að leikarinn hafi fengið hjartaáfall á Ítalíu í dag þar sem hann var viðstaddur kvikmyndahátíð. 19. júní 2013 23:43 Beðinn um að leika eftir andlátið Donald Metzger, sem starfaði sem tvífari hins sáluga James Gandolfinis í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum, segir að blaðamenn slúðurtímaritanna ytra hafi hringt margoft í sig í undanfarna daga þar sem honum eru boðnar háar fjárhæðir fyrir það eitt að láta mynda sig sem Gandolfini í líkkistunni á útfarardaginn. 2. júlí 2013 09:00 Pitt líkir Gandolfini við Marlon Brando Brad Pitt minnist vinar síns og samstarfsfélaga, James Gandolfini, sem ljúfmennis og hæfileikaríks leikara. 24. júní 2013 10:00 De Niro tekur við hlutverki Gandolfini Robert De Niro mun taka við hlutverki í sjónvarpsþáttaröð hjá HBO sem James Gandolfini hafði upphaflega samþykkt að leika. 26. september 2013 16:32 Fjölmennt við jarðarför Sopranos leikara Fjöldi fólks fylgdi James Gandolfini til hinstu hvílu í gær. 28. júní 2013 13:38 Mest lesið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fleiri fréttir Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Síðasta hlutverk hins látna James Gandolfini er í myndinni The Drop, sem frumsýnd verður í kvikmyndahúsum vestanhafs í september. Myndin hét áður Animal Rescue og er í leikstjórn Michael R. Roskam. Gandolfini leikur í myndinni skuggalegan barþjón og stikla úr henni fylgir fréttinni.Leikarinn var aðeins 51 árs gamall þegar hann lést úr hjartaáfalli í júní í fyrra.Gandolfini lék jafnt á sviði sem í kvikmyndum, og meðal þeirra má nefna myndirnar True Romance, Get Shorty, Crimson Tide og Zero Dark Thirty.Í kvikmyndum var Gandolfini iðulega í aukahlutverkum, og eflaust margir sem þekkja andlit leikarans sem þekktu ekki nafn hans.Þekktastur var hann samt fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Sopranos, þar sem hann var í aðalhlutverkinu sem mafíósinn Tony Soprano.Gandolfini var staddur á Ítalíu ásamt syni sínum þegar hann lést,
Tengdar fréttir Ég trúi því ekki að hann sé farinn frá okkur Leikkonan Julia Louis-Dreyfus saknar leikarans James Gandolfini. 19. desember 2013 16:00 Hvers manns hugljúfi Stjörnurnar í Hollywood minnast leikarans James Gandolfini á Twitter, en hann lést úr hjartaáfalli í gær aðeins 51 árs gamall. 20. júní 2013 11:00 James Gandolfini látinn James Gandolfini er látinn samkvæmt TMZ fréttaveitunni. Þar segir að leikarinn hafi fengið hjartaáfall á Ítalíu í dag þar sem hann var viðstaddur kvikmyndahátíð. 19. júní 2013 23:43 Beðinn um að leika eftir andlátið Donald Metzger, sem starfaði sem tvífari hins sáluga James Gandolfinis í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum, segir að blaðamenn slúðurtímaritanna ytra hafi hringt margoft í sig í undanfarna daga þar sem honum eru boðnar háar fjárhæðir fyrir það eitt að láta mynda sig sem Gandolfini í líkkistunni á útfarardaginn. 2. júlí 2013 09:00 Pitt líkir Gandolfini við Marlon Brando Brad Pitt minnist vinar síns og samstarfsfélaga, James Gandolfini, sem ljúfmennis og hæfileikaríks leikara. 24. júní 2013 10:00 De Niro tekur við hlutverki Gandolfini Robert De Niro mun taka við hlutverki í sjónvarpsþáttaröð hjá HBO sem James Gandolfini hafði upphaflega samþykkt að leika. 26. september 2013 16:32 Fjölmennt við jarðarför Sopranos leikara Fjöldi fólks fylgdi James Gandolfini til hinstu hvílu í gær. 28. júní 2013 13:38 Mest lesið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fleiri fréttir Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Ég trúi því ekki að hann sé farinn frá okkur Leikkonan Julia Louis-Dreyfus saknar leikarans James Gandolfini. 19. desember 2013 16:00
Hvers manns hugljúfi Stjörnurnar í Hollywood minnast leikarans James Gandolfini á Twitter, en hann lést úr hjartaáfalli í gær aðeins 51 árs gamall. 20. júní 2013 11:00
James Gandolfini látinn James Gandolfini er látinn samkvæmt TMZ fréttaveitunni. Þar segir að leikarinn hafi fengið hjartaáfall á Ítalíu í dag þar sem hann var viðstaddur kvikmyndahátíð. 19. júní 2013 23:43
Beðinn um að leika eftir andlátið Donald Metzger, sem starfaði sem tvífari hins sáluga James Gandolfinis í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum, segir að blaðamenn slúðurtímaritanna ytra hafi hringt margoft í sig í undanfarna daga þar sem honum eru boðnar háar fjárhæðir fyrir það eitt að láta mynda sig sem Gandolfini í líkkistunni á útfarardaginn. 2. júlí 2013 09:00
Pitt líkir Gandolfini við Marlon Brando Brad Pitt minnist vinar síns og samstarfsfélaga, James Gandolfini, sem ljúfmennis og hæfileikaríks leikara. 24. júní 2013 10:00
De Niro tekur við hlutverki Gandolfini Robert De Niro mun taka við hlutverki í sjónvarpsþáttaröð hjá HBO sem James Gandolfini hafði upphaflega samþykkt að leika. 26. september 2013 16:32
Fjölmennt við jarðarför Sopranos leikara Fjöldi fólks fylgdi James Gandolfini til hinstu hvílu í gær. 28. júní 2013 13:38