Leikarinn Channing Tatum skrifar handritið ásamt Reid Carolin sem skrifaði handritið að fyrstu myndinni. Steven Soderbergh leikstýrði þeirri fyrstu en ætlar ekki að leikstýra fleiri myndum og mun framleiða framhaldsmyndina.
Magic Mike var lauslega byggð á ferli Channings sem karlstrippari áður en hann sló í gegn í Hollywood.