Kit Harington, sem leikur hlutverk Jon Snow í þáttaröðinni vinsælu Game of Thrones, prýðir forsíðu hins virta tímarits GQ í næsta mánuði.
Í viðtalinu var hann meðal annars spurður af hverju áhorfendum þætti gaman að horfa á þættina.
„Áhorfendur elska flókna sögu sem lætur þá þurfa að hugsa, í stað þess að mata ofan í þá léttmeti. Svo náttúrulega allt blóðið og beru rassarnir.“
"Allt blóðið og beru rassarnir“
