Sara Björk: Búnar að sýna frábæran karakter á þessu móti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2014 15:56 Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði annað mark íslenska liðsins í 2-1 sigri á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ er úti með liðinu á vegum sambandsins og hann tók viðtal við Söru Björk eftir leikinn. „Við trúðum virkilega á þetta, kláruðum þetta og tókum bronsið," sagði Sara Björk kát við Hilmar Þór eftir leikinn. „Við erum búnar að sýna frábæran karakter á þessu móti og það er búin að vera ógeðslega mikil stemning í liðinu. Þessi góða liðsheild hjá okkur hefur skilað sér," sagði Sara Björk. „Mér fannst ekki erfitt að gíra sig upp fyrir leikinn á móti Svíum. Við vorum búnar að vinna síðustu tvo leiki þar hefur verið brjálæðisleg stemning og þetta kom bara sjálfkrafa. Við gerðum rosalega vel í þessum leik á móti Svíum, lokuðum á öll hlaup, vorum þéttar, fastar fyrir og unnum öll návígi allan leikinn," sagði Sara. „Við lokuðum á þeirra styrkleika og þær fengu ekki að snúa rétt á markið. Þær fengu engan tíma á boltann og náðu því ekki að sýna sinn besta leik," sagði Sara Björk. „Þetta mót er búið að vera rosalega mikilvægt fyrir okkur til þess að byggja upp stemmningu, fá fleiri leikmenn sem geta spilað leiki og fá meiri reynslu í liðið. Nú erum við komnar með mikla breidd og það er rosalega mikilvægt fyrir komandi leiki á móti Ísrael og Möltu," sagði Sara Björk en það má sjá allt viðtalið hér fyrir ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland vann Svíþjóð og fékk brons á Algarve Kvennalandsliðið í knattspyrnu vann til verðlauna á Algarve-mótinu í annað sinn með því að leggja Svíþjóð að velli í dag. 12. mars 2014 12:56 Dóra María: Ísland mun aldrei geta neitt án liðsheildar Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðabandið í sínum hundraðasta A-landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. 12. mars 2014 15:39 Héldu "kúlinu“ eftir stóra tapið á móti Þýskalandi Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur gefið 21 leikmanni tækifæri í byrjunarliðinu á Algarve-mótinu en um leið hefur liðið náð öðrum besta árangri sínum á mótinu frá upphafi. Liðið spilar um bronsið í dag. 12. mars 2014 07:00 Dóra María fyrirliði í 100. landsleiknum Kvennalandsliðið mætir Svíþjóð í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. 12. mars 2014 10:45 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði annað mark íslenska liðsins í 2-1 sigri á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ er úti með liðinu á vegum sambandsins og hann tók viðtal við Söru Björk eftir leikinn. „Við trúðum virkilega á þetta, kláruðum þetta og tókum bronsið," sagði Sara Björk kát við Hilmar Þór eftir leikinn. „Við erum búnar að sýna frábæran karakter á þessu móti og það er búin að vera ógeðslega mikil stemning í liðinu. Þessi góða liðsheild hjá okkur hefur skilað sér," sagði Sara Björk. „Mér fannst ekki erfitt að gíra sig upp fyrir leikinn á móti Svíum. Við vorum búnar að vinna síðustu tvo leiki þar hefur verið brjálæðisleg stemning og þetta kom bara sjálfkrafa. Við gerðum rosalega vel í þessum leik á móti Svíum, lokuðum á öll hlaup, vorum þéttar, fastar fyrir og unnum öll návígi allan leikinn," sagði Sara. „Við lokuðum á þeirra styrkleika og þær fengu ekki að snúa rétt á markið. Þær fengu engan tíma á boltann og náðu því ekki að sýna sinn besta leik," sagði Sara Björk. „Þetta mót er búið að vera rosalega mikilvægt fyrir okkur til þess að byggja upp stemmningu, fá fleiri leikmenn sem geta spilað leiki og fá meiri reynslu í liðið. Nú erum við komnar með mikla breidd og það er rosalega mikilvægt fyrir komandi leiki á móti Ísrael og Möltu," sagði Sara Björk en það má sjá allt viðtalið hér fyrir ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland vann Svíþjóð og fékk brons á Algarve Kvennalandsliðið í knattspyrnu vann til verðlauna á Algarve-mótinu í annað sinn með því að leggja Svíþjóð að velli í dag. 12. mars 2014 12:56 Dóra María: Ísland mun aldrei geta neitt án liðsheildar Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðabandið í sínum hundraðasta A-landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. 12. mars 2014 15:39 Héldu "kúlinu“ eftir stóra tapið á móti Þýskalandi Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur gefið 21 leikmanni tækifæri í byrjunarliðinu á Algarve-mótinu en um leið hefur liðið náð öðrum besta árangri sínum á mótinu frá upphafi. Liðið spilar um bronsið í dag. 12. mars 2014 07:00 Dóra María fyrirliði í 100. landsleiknum Kvennalandsliðið mætir Svíþjóð í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. 12. mars 2014 10:45 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Ísland vann Svíþjóð og fékk brons á Algarve Kvennalandsliðið í knattspyrnu vann til verðlauna á Algarve-mótinu í annað sinn með því að leggja Svíþjóð að velli í dag. 12. mars 2014 12:56
Dóra María: Ísland mun aldrei geta neitt án liðsheildar Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðabandið í sínum hundraðasta A-landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Svíþjóð í dag í leiknum um þriðja sætið í Algarve-bikarnum í fótbolta. 12. mars 2014 15:39
Héldu "kúlinu“ eftir stóra tapið á móti Þýskalandi Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur gefið 21 leikmanni tækifæri í byrjunarliðinu á Algarve-mótinu en um leið hefur liðið náð öðrum besta árangri sínum á mótinu frá upphafi. Liðið spilar um bronsið í dag. 12. mars 2014 07:00
Dóra María fyrirliði í 100. landsleiknum Kvennalandsliðið mætir Svíþjóð í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. 12. mars 2014 10:45