Framhaldsskólakennarar standa saman Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 17. mars 2014 16:33 „Við búumst við því að kennarar fjölmenni á morgun en það er mikill samtakamáttur í kennurum og þeir standa saman,“ segir Guðjón. VÍSIR/GVA/EINKASAFN/ Verkfallsmiðstöðin þar sem framhaldsskólakennarar munu eiga samastað á meðan á verkfalli stendur opnar á morgun. „Hún verður í Fram-heimilinu í Safamýrinni og húsið opnar klukkan 11 og það verður opið til 15,“ segir Guðjón Ragnar Jónasson, framhaldsskólakennari og forstöðumaður verkfallsmiðstöðvarinnar. Í Verkfallsmiðstöðinni munu skólarnir skiptast á að sjá um veitingarnar og kaffið. „Þetta er gamall siður að kennarar hafi samastað og þeir skiptist á með veitignarnar,“ segir Guðjón sem hefur verið á fullu að baka í dag og útbúa heita rétti. „Við búumst við því að kennarar fjölmenni á morgun en það er mikill samtakamáttur í kennurum og þeir standa saman,“ segir Guðjón. Í miðstöðinni hittast kennararnir og fá tækifæri til að ræða við stjórnina og afla frétta. Á morgun ætlar Gunnlaugur Ásgeirsson að segja sögur af fyrri verkföllum og hvernig þau gengu fyrir sig. „Það verður opið á morgun og á miðvikudaginn en á fimmtudag og föstudag verður aðalfundur félags framhaldsskólakennara þar sem skipt verður um stjórn. Aðalheiður Steingrímsdóttir hættir sem formaður félagsins og Guðríður Arnardóttir mun taka við. „Ef verkfallinu lýkur ekki í vikunni verður miðstöðin opin í næstu viku og meðan þörf krefur,“ segir Guðjón. Hann segir kennara hæfilega vongóða að úr málunum leysist og vonar það besta. Kennaraverkfall Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Fleiri fréttir Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Sjá meira
Verkfallsmiðstöðin þar sem framhaldsskólakennarar munu eiga samastað á meðan á verkfalli stendur opnar á morgun. „Hún verður í Fram-heimilinu í Safamýrinni og húsið opnar klukkan 11 og það verður opið til 15,“ segir Guðjón Ragnar Jónasson, framhaldsskólakennari og forstöðumaður verkfallsmiðstöðvarinnar. Í Verkfallsmiðstöðinni munu skólarnir skiptast á að sjá um veitingarnar og kaffið. „Þetta er gamall siður að kennarar hafi samastað og þeir skiptist á með veitignarnar,“ segir Guðjón sem hefur verið á fullu að baka í dag og útbúa heita rétti. „Við búumst við því að kennarar fjölmenni á morgun en það er mikill samtakamáttur í kennurum og þeir standa saman,“ segir Guðjón. Í miðstöðinni hittast kennararnir og fá tækifæri til að ræða við stjórnina og afla frétta. Á morgun ætlar Gunnlaugur Ásgeirsson að segja sögur af fyrri verkföllum og hvernig þau gengu fyrir sig. „Það verður opið á morgun og á miðvikudaginn en á fimmtudag og föstudag verður aðalfundur félags framhaldsskólakennara þar sem skipt verður um stjórn. Aðalheiður Steingrímsdóttir hættir sem formaður félagsins og Guðríður Arnardóttir mun taka við. „Ef verkfallinu lýkur ekki í vikunni verður miðstöðin opin í næstu viku og meðan þörf krefur,“ segir Guðjón. Hann segir kennara hæfilega vongóða að úr málunum leysist og vonar það besta.
Kennaraverkfall Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Fleiri fréttir Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Sjá meira