Valdi kjólinn tíu mínútum fyrir Óskarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. mars 2014 23:30 Leikkonan Cate Blanchett hlaut verðlaun á Óskarnum í gær fyrir bestan leik í aðalhlutverki í kvikmyndinni Blue Jasmine. Cate klæddist kjól frá Giorgio Armani og var vægast sagt stórglæsileg. Hún átti þó í erfiðleikum með að velja í hvaða kjól hún ætti að vera á þessum mikilvæga viðburði. „Valið stóð á milli herra Armani, herra Armani og herra Armani. Valið stóð á milli þriggja kjóla og ég ákvað mig tíu mínútum áður en ég lagði af stað,“ segir Cate. Tengdar fréttir Óskarsverðlaunin 2014: Allir sigurvegararnir Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. 3. mars 2014 01:42 "Bindum enda á sögusagnirnar - við erum að deita" Jared Leto gantast á rauða dreglinum. 3. mars 2014 00:39 Datt aftur á Óskarnum Er fall fararheill hjá Jennifer Lawrence? 3. mars 2014 01:16 Svona opnaði Ellen Óskarinn Spjallþáttastjórnandinn fór á kostum á hátíðinni í gær. 3. mars 2014 14:00 Er þetta besta "selfie"-mynd allra tíma? Óskarskynnirinn Ellen DeGeneres bregður á leik með stjörnunum. 3. mars 2014 03:23 Óskarsverðlaunahafi í fótóbombstuði Jared Leto slær á létta strengi á rauða dreglinum. 3. mars 2014 03:40 Hámaði í sig pítsu Leikarinn Brad Pitt fékk sér hressingu á Óskarsverðlaunahátíðinni. 3. mars 2014 20:00 Elegans í eftirpartíinu Stjörnurnar fögnuðu ærlega eftir Óskarsverðlaunin. 3. mars 2014 20:30 Hárgreiðslur á Óskarnum Jared Leto var ekki síðri en leikkonurnar. 3. mars 2014 12:30 Flottustu kjólarnir á Óskarnum 2014 Svartur, hvítur og pastel áberandi á rauða dreglinum í ár 3. mars 2014 02:20 Konungur fótóbombanna Óskarsverðlaunahafinn fótóbombaði Anne Hathaway. 3. mars 2014 19:00 Hálsmenið hennar kostar 225 milljónir Jennifer Lawrence með svipað skart og í fyrra. 3. mars 2014 02:27 Reyndi að stela Óskarsstyttunni Jennifer Lawrence ekki sátt með tapið. 3. mars 2014 17:30 Óskarinn í hnotskurn á tveimur mínútum Meðfylgjandi myndband fer yfir bestu stundirnar á hátíðinni. 3. mars 2014 18:00 Lupita Nyong'o stórglæsileg í ljósbláum Prada kjól Leikkonan unga hitti í mark í fatavali 3. mars 2014 00:23 Mest lesið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Þingmaður selur húsið Lífið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Fleiri fréttir Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Leikkonan Cate Blanchett hlaut verðlaun á Óskarnum í gær fyrir bestan leik í aðalhlutverki í kvikmyndinni Blue Jasmine. Cate klæddist kjól frá Giorgio Armani og var vægast sagt stórglæsileg. Hún átti þó í erfiðleikum með að velja í hvaða kjól hún ætti að vera á þessum mikilvæga viðburði. „Valið stóð á milli herra Armani, herra Armani og herra Armani. Valið stóð á milli þriggja kjóla og ég ákvað mig tíu mínútum áður en ég lagði af stað,“ segir Cate.
Tengdar fréttir Óskarsverðlaunin 2014: Allir sigurvegararnir Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. 3. mars 2014 01:42 "Bindum enda á sögusagnirnar - við erum að deita" Jared Leto gantast á rauða dreglinum. 3. mars 2014 00:39 Datt aftur á Óskarnum Er fall fararheill hjá Jennifer Lawrence? 3. mars 2014 01:16 Svona opnaði Ellen Óskarinn Spjallþáttastjórnandinn fór á kostum á hátíðinni í gær. 3. mars 2014 14:00 Er þetta besta "selfie"-mynd allra tíma? Óskarskynnirinn Ellen DeGeneres bregður á leik með stjörnunum. 3. mars 2014 03:23 Óskarsverðlaunahafi í fótóbombstuði Jared Leto slær á létta strengi á rauða dreglinum. 3. mars 2014 03:40 Hámaði í sig pítsu Leikarinn Brad Pitt fékk sér hressingu á Óskarsverðlaunahátíðinni. 3. mars 2014 20:00 Elegans í eftirpartíinu Stjörnurnar fögnuðu ærlega eftir Óskarsverðlaunin. 3. mars 2014 20:30 Hárgreiðslur á Óskarnum Jared Leto var ekki síðri en leikkonurnar. 3. mars 2014 12:30 Flottustu kjólarnir á Óskarnum 2014 Svartur, hvítur og pastel áberandi á rauða dreglinum í ár 3. mars 2014 02:20 Konungur fótóbombanna Óskarsverðlaunahafinn fótóbombaði Anne Hathaway. 3. mars 2014 19:00 Hálsmenið hennar kostar 225 milljónir Jennifer Lawrence með svipað skart og í fyrra. 3. mars 2014 02:27 Reyndi að stela Óskarsstyttunni Jennifer Lawrence ekki sátt með tapið. 3. mars 2014 17:30 Óskarinn í hnotskurn á tveimur mínútum Meðfylgjandi myndband fer yfir bestu stundirnar á hátíðinni. 3. mars 2014 18:00 Lupita Nyong'o stórglæsileg í ljósbláum Prada kjól Leikkonan unga hitti í mark í fatavali 3. mars 2014 00:23 Mest lesið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Þingmaður selur húsið Lífið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Fleiri fréttir Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Óskarsverðlaunin 2014: Allir sigurvegararnir Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. 3. mars 2014 01:42
"Bindum enda á sögusagnirnar - við erum að deita" Jared Leto gantast á rauða dreglinum. 3. mars 2014 00:39
Svona opnaði Ellen Óskarinn Spjallþáttastjórnandinn fór á kostum á hátíðinni í gær. 3. mars 2014 14:00
Er þetta besta "selfie"-mynd allra tíma? Óskarskynnirinn Ellen DeGeneres bregður á leik með stjörnunum. 3. mars 2014 03:23
Óskarsverðlaunahafi í fótóbombstuði Jared Leto slær á létta strengi á rauða dreglinum. 3. mars 2014 03:40
Hámaði í sig pítsu Leikarinn Brad Pitt fékk sér hressingu á Óskarsverðlaunahátíðinni. 3. mars 2014 20:00
Flottustu kjólarnir á Óskarnum 2014 Svartur, hvítur og pastel áberandi á rauða dreglinum í ár 3. mars 2014 02:20
Hálsmenið hennar kostar 225 milljónir Jennifer Lawrence með svipað skart og í fyrra. 3. mars 2014 02:27
Óskarinn í hnotskurn á tveimur mínútum Meðfylgjandi myndband fer yfir bestu stundirnar á hátíðinni. 3. mars 2014 18:00
Lupita Nyong'o stórglæsileg í ljósbláum Prada kjól Leikkonan unga hitti í mark í fatavali 3. mars 2014 00:23