Conan, sem stjórnar spjallþættinum Conan á sjónvarpsstöðinni TBS, fetar þannig í fótspor grínleikkonunnar Rebel Wilson sem var kynnir í fyrra. Aðrar stjörnur sem hafa verið kynnar á hátíðinni í gegnum tíðina eru Russell Brand, Jason Sudeikis, Jimmy Fallon og Andy Samberg.
Tilnefningar til verðlaunanna verða tilkynntar á morgun.