Endurheimt á Algarve | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. mars 2014 17:15 Dagný Brynjarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir fá sér vatn í hitanum í Portúgal. Mynd/KSÍ Stúlkurnar okkar í kvennalandsliðinu í knattspyrnu æfðu í dag á Algarve fyrir annan leik sinn á Algarve-mótinu en þær mæta Noregi á morgun. Ísland tapaði fyrir Evrópumeisturum Þýskalands, 5-0, í gær og fær aðeins einn dag í endurheimt áður en það mætir silfurliði Evrópumótsins frá síðasta sumri. Í dag þurftu stúlkurnar að safna kröftum fyrir erfiðan leik eftir að hafa verið undir í baráttunni gegn frábæru liði Þýskalands í gær. Norska liðið tapaði nokkuð óvænt fyrir Kína í gær og má því búast við spennandi leik á morgun en leikurinn hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma. Hér að neðan má sjá myndir sem Hilmar Þór Guðmundsson tók á æfingu kvennalandsliðsins á Algarve í dag.Mynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍ Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5. mars 2014 08:00 Sara Björk: Alltaf krefjandi að spila á móti Þýskalandi Sara Björk Gunnarsdóttir er mætt til Algarve í sjöunda sinn en Ísland mætir Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik á morgun. 4. mars 2014 22:30 Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Kvennalandsliðið mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun. 4. mars 2014 17:45 Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5. mars 2014 16:50 Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 5. mars 2014 21:55 Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Ásgerður og Soffía byrja báðar inná í sínum fyrsta landsleik Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður Stjörnuliðsins eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í dag í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. 5. mars 2014 11:11 Bolludagurinn í háloftunum Stelpurnar okkar í fótboltalandsliðinu fengu rjómabollur í flugvélinni á leiðinni til Portúgal 3. mars 2014 18:30 Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Íslenska kvennalandsliðið mætir Evrópumeisturum Þýskaland á Algarve-mótinu á morgun. 4. mars 2014 20:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira
Stúlkurnar okkar í kvennalandsliðinu í knattspyrnu æfðu í dag á Algarve fyrir annan leik sinn á Algarve-mótinu en þær mæta Noregi á morgun. Ísland tapaði fyrir Evrópumeisturum Þýskalands, 5-0, í gær og fær aðeins einn dag í endurheimt áður en það mætir silfurliði Evrópumótsins frá síðasta sumri. Í dag þurftu stúlkurnar að safna kröftum fyrir erfiðan leik eftir að hafa verið undir í baráttunni gegn frábæru liði Þýskalands í gær. Norska liðið tapaði nokkuð óvænt fyrir Kína í gær og má því búast við spennandi leik á morgun en leikurinn hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma. Hér að neðan má sjá myndir sem Hilmar Þór Guðmundsson tók á æfingu kvennalandsliðsins á Algarve í dag.Mynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍ
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5. mars 2014 08:00 Sara Björk: Alltaf krefjandi að spila á móti Þýskalandi Sara Björk Gunnarsdóttir er mætt til Algarve í sjöunda sinn en Ísland mætir Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik á morgun. 4. mars 2014 22:30 Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Kvennalandsliðið mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun. 4. mars 2014 17:45 Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5. mars 2014 16:50 Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 5. mars 2014 21:55 Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Ásgerður og Soffía byrja báðar inná í sínum fyrsta landsleik Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður Stjörnuliðsins eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í dag í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. 5. mars 2014 11:11 Bolludagurinn í háloftunum Stelpurnar okkar í fótboltalandsliðinu fengu rjómabollur í flugvélinni á leiðinni til Portúgal 3. mars 2014 18:30 Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Íslenska kvennalandsliðið mætir Evrópumeisturum Þýskaland á Algarve-mótinu á morgun. 4. mars 2014 20:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira
Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5. mars 2014 08:00
Sara Björk: Alltaf krefjandi að spila á móti Þýskalandi Sara Björk Gunnarsdóttir er mætt til Algarve í sjöunda sinn en Ísland mætir Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik á morgun. 4. mars 2014 22:30
Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Kvennalandsliðið mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun. 4. mars 2014 17:45
Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5. mars 2014 16:50
Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 5. mars 2014 21:55
Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43
Ásgerður og Soffía byrja báðar inná í sínum fyrsta landsleik Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður Stjörnuliðsins eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í dag í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. 5. mars 2014 11:11
Bolludagurinn í háloftunum Stelpurnar okkar í fótboltalandsliðinu fengu rjómabollur í flugvélinni á leiðinni til Portúgal 3. mars 2014 18:30
Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Íslenska kvennalandsliðið mætir Evrópumeisturum Þýskaland á Algarve-mótinu á morgun. 4. mars 2014 20:30