Pirelli-dekkin prófuð á skipulögðum æfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. mars 2014 23:30 Vísir/Getty Ítalski dekkjaframleiðandinn Pirelli sér Formúlu 1 liðum fyrir hjólbörðum. Pirelli hefur nú gefið út áætlun um dekkjapróf sín á komandi tímabili. Hvert keppnislið þarf að verja einum æfingadegi í dekkjaprófanir fyrir Pirelli. Æfingar verða þrjár á tímabilinu og mun hver um sig standa yfir í tvo daga. Þriðjudagar og miðvikudagar eftir valdar keppnir verða nýttir í æfingar. Þetta er nýjung sem sett var í reglurnar fyrir komandi tímabil. Með auknum æfingum er reynt að stuðla að tvennu. Annars vegar að liðin geti lært á nýja tækni og prófað breytingar og endurbætur á henni. Hins vegar er verið að reyna að auka tækifæri ungra ökumanna til að spreyta sig. Fyrstu æfingarnar verða 8. og 9. apríl. Eftir keppnina í Bahrain. Þá mun Caterham prófa dekk fyrri daginn en svo Mercedes og Williams seinni daginn. Næstu æfingadagar verða 13. og 14. maí, eftir Barcelona keppnina. Þar munu Sauber og Toro Rosso einblína á dekkjaprófanir fyrri daginn, McLaren og Force India nýta seinni daginn í slíkt hið sama. Loka æfingar á tímabilinu fara fram 8. og 9. júlí á Silverstone brautinni í vikunni eftir keppnina þar. Ferrari og Lotus sinna dekkjaprófunum fyrri daginn en Red Bull og Marussia þann síðari. Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Ítalski dekkjaframleiðandinn Pirelli sér Formúlu 1 liðum fyrir hjólbörðum. Pirelli hefur nú gefið út áætlun um dekkjapróf sín á komandi tímabili. Hvert keppnislið þarf að verja einum æfingadegi í dekkjaprófanir fyrir Pirelli. Æfingar verða þrjár á tímabilinu og mun hver um sig standa yfir í tvo daga. Þriðjudagar og miðvikudagar eftir valdar keppnir verða nýttir í æfingar. Þetta er nýjung sem sett var í reglurnar fyrir komandi tímabil. Með auknum æfingum er reynt að stuðla að tvennu. Annars vegar að liðin geti lært á nýja tækni og prófað breytingar og endurbætur á henni. Hins vegar er verið að reyna að auka tækifæri ungra ökumanna til að spreyta sig. Fyrstu æfingarnar verða 8. og 9. apríl. Eftir keppnina í Bahrain. Þá mun Caterham prófa dekk fyrri daginn en svo Mercedes og Williams seinni daginn. Næstu æfingadagar verða 13. og 14. maí, eftir Barcelona keppnina. Þar munu Sauber og Toro Rosso einblína á dekkjaprófanir fyrri daginn, McLaren og Force India nýta seinni daginn í slíkt hið sama. Loka æfingar á tímabilinu fara fram 8. og 9. júlí á Silverstone brautinni í vikunni eftir keppnina þar. Ferrari og Lotus sinna dekkjaprófunum fyrri daginn en Red Bull og Marussia þann síðari.
Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira