Edduverðlaunin verða afhent annað kvöld og verður hátíðin sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Útsendingin hefst klukkan 18.55 þar sem sýnt verður frá rauða dreglinum en sjálf hátíðin hefst hálftíma síðar.
Fimm myndir eru tilnefndar í flokknum Heimildarmynd ársins. Þær eru:
Aska
Ég gefst ekki upp
Fit Hostel
Hvellur
Strigi og flauel
Bíó og sjónvarp