12 Years a Slave besta myndin Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. febrúar 2014 15:00 Lupita. Vísir/Getty Hin árlegu NAACP Image-verðlaun voru afhent á laugardagskvöldið í Kaliforníu. Verðlaunin eru veitt til að heiðra listamenn sem eru dökkir á hörund. Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin en tónlistarfólkið Beyonce og John Legend var meðal annars heiðrað í tónlistarflokknum.Listi yfir helstu sigurvegara:SjónvarpBesta gamanserían: Real Husbands of HollywoodBesti leikari í gamanseríu: Kevin Hart – Real Husbands of HollywoodBesta leikkona í gamanseríu: Wendy Raquel Robinson – The GameBesti leikari í aukahlutverki í gamanseríu: Morris Chestnut – Nurse JackieBesta leikkona í aukahlutverki í gamanseríu: Brandy Norwood – The GameBesta dramasería: ScandalBesti leikari í dramaseríu: LL Cool J – NCIS: Los AngelesBesta leikkona í dramaseríu: Kerry Washington – ScandalBesti leikari í aukahlutverki í dramaseríu: Joe Morton – ScandalBesta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu: Taraji P. Henson – Person of InterestBesta sjónvarpsmynd eða mínísería: Being Mary JaneBesti leikari í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Idris Elba – LutherBesta leikkona í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Gabrielle Union – Being Mary JaneBesti spjallþáttur: Steve HarveyBesti raunveruleikaþáttur: Iyanla: Fix My LifeTónlistBesti karllistamaður: John LegendBesti kvenlistamaður: BeyonceBesti dúett, hópur eða samstarf: Blurred Lines – Robin Thicke feat. T.I. & PharrellBesta tónlistarmyndband: Q.U.E.E.N. – Janelle Monae feat. Erykah BaduBesta lag: All Of Me – John LegendBesta plata: Love, Charlie – Charlie WilsonKvikmyndirBesta mynd: 12 Years a SlaveBesti leikari: Forest Whitaker – The ButlerBesta leikkona: Angela Bassett – Black NativityBesti leikari í aukahlutverki: David Oyelowo – The ButlerBesta leikkona í aukahlutverki: Lupita Nyong’o – 12 Years a SlaveBesta erlenda mynd: War WitchBesta heimildarmynd: Free Angela and All Political Prisoners Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Hin árlegu NAACP Image-verðlaun voru afhent á laugardagskvöldið í Kaliforníu. Verðlaunin eru veitt til að heiðra listamenn sem eru dökkir á hörund. Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin en tónlistarfólkið Beyonce og John Legend var meðal annars heiðrað í tónlistarflokknum.Listi yfir helstu sigurvegara:SjónvarpBesta gamanserían: Real Husbands of HollywoodBesti leikari í gamanseríu: Kevin Hart – Real Husbands of HollywoodBesta leikkona í gamanseríu: Wendy Raquel Robinson – The GameBesti leikari í aukahlutverki í gamanseríu: Morris Chestnut – Nurse JackieBesta leikkona í aukahlutverki í gamanseríu: Brandy Norwood – The GameBesta dramasería: ScandalBesti leikari í dramaseríu: LL Cool J – NCIS: Los AngelesBesta leikkona í dramaseríu: Kerry Washington – ScandalBesti leikari í aukahlutverki í dramaseríu: Joe Morton – ScandalBesta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu: Taraji P. Henson – Person of InterestBesta sjónvarpsmynd eða mínísería: Being Mary JaneBesti leikari í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Idris Elba – LutherBesta leikkona í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Gabrielle Union – Being Mary JaneBesti spjallþáttur: Steve HarveyBesti raunveruleikaþáttur: Iyanla: Fix My LifeTónlistBesti karllistamaður: John LegendBesti kvenlistamaður: BeyonceBesti dúett, hópur eða samstarf: Blurred Lines – Robin Thicke feat. T.I. & PharrellBesta tónlistarmyndband: Q.U.E.E.N. – Janelle Monae feat. Erykah BaduBesta lag: All Of Me – John LegendBesta plata: Love, Charlie – Charlie WilsonKvikmyndirBesta mynd: 12 Years a SlaveBesti leikari: Forest Whitaker – The ButlerBesta leikkona: Angela Bassett – Black NativityBesti leikari í aukahlutverki: David Oyelowo – The ButlerBesta leikkona í aukahlutverki: Lupita Nyong’o – 12 Years a SlaveBesta erlenda mynd: War WitchBesta heimildarmynd: Free Angela and All Political Prisoners
Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira