Ellen DeGeneres verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni, eins og áður hefur komið fram, en hátíðin fer fram í 86. skiptið þann 2. mars næstkomandi.
Aðrir kynnar hátíðarinnar eru í stafrófsröð:
Amy Adams, Kristen Bell, Jessica Biel, Jim Carrey, Glenn Close, Bradley Cooper, Penélope Cruz, Benedict Cumberbatch, Viola Davis, Daniel Day-Lewis, Robert De Niro, Zac Efron, Sally Field, Harrison Ford, >Jamie Foxx, Andrew Garfield, Jennifer Garner, Whoopi Goldberg, Joseph Gordon-Levitt, Anne Hathaway, Goldie Hawn, Chris Hemsworth, Kate Hudson, Samuel L. Jackson, Angelina Jolie, >Michael B. Jordan, Anna Kendrick, Jennifer Lawrence, Matthew McConaughey, Ewan McGregor, Bill Murray, Kim Novak, Tyler Perry, Brad Pitt, Sidney Poitier, Gabourey Sidibe, Will Smith, Kevin Spacey, Jason Sudeikis, Channing Tatum, Charlize Theron, John Travolta, Christoph Waltz, Kerry Washington, Naomi Watts.
Kvikmyndirnar American Hustle og Gravity hlutu flestar tilnefningar til Óskarsverðlaunanna í ár. Þær hlutu tíu tilnefningar hvor. Næstflestar tilnefningar, níu talsins, hlaut kvikmyndin 12 Years a Slave.
Þeir sem kynna Óskarsverðlaunin í ár eru....

Tengdar fréttir

Þetta fá gestir Óskarsins að gjöf
Gjafir að verðmæti rúmlega sex milljóna króna.

Ellen spennt fyrir Óskarnum
Ellen DeGeneres verður kynnir á Óskarsverðlaunum í ár og er gríðarlega spennt ef marka má Twitter-reikning hennar.

American Hustle og Gravity fengu flestar tilnefningar
Óskarsverðlaunahátíðin fer fram þann 2. mars.