Búinn að safna 50 þúsund fyrir veika systur Ellý Ármanns skrifar 25. febrúar 2014 13:00 „Mér fannst hann mjög flottur. Hann kom mér mjög á óvart. Það verður spennandi að fylgjast með honum,“ segir Hermann Helenuson, þrettán ára töframaður sem vakti verðskuldaða athygli í öðrum þætti af Ísland Got Talent spurður um atriði sjö ára töframannsins Jóns Arnórs Péturssonar - sem sló í gegn í þættinum síðasta sunnudag eins og sjá má hér.Eins og fram kom í Ísland Got Talent er Hermann staðráðinn í að hjálpa sautján ára systur sinni, Karen Helenudóttur, sem er bakveik ef hann sigrar keppnina en verðlaunaféð er tíu milljónir krónur.Karen og Hermann standa saman.Hvernig gengur undirbúningurinn fyrir framhaldið í Ísland Got Talent? „Mjög vel. Ég og systir mín erum búin að vera á fullu að æfa magnað atriði sem ég ætla að frumsýna í þættinum.“ Hefur þú fengið einhver viðbrögð síðan þú komst áfram? „Já, viðbrögðin eru búin að vera alveg ótrúleg. Fullt af fólki er búið að leggja inn á styrktarreikning sem var stofnaður fyrir systur mína og síðan er ég sjálfur búinn að safna fimmtíu þúsund krónum með því að sýna töfrabrögð í barnaafmælum,“ svarar hann bjartsýnn á framhaldið enda ekki ástæða til annars.Hermann mætir og töfrar fyrir þá sem vilja til að safna fyrir aðgerð svo systur hans geti liðið betur. Allur ágóði af sýningum Hermanns fer inná styrktarreikning fyrir hana. „Hérna eru upplýsingar til að leggja inn á styrktarreikninginn ef þú vilt birta það fyrir mig. Það eru frjáls framlög. Reikningsnúmer er: 322-13-110342 Kt: 031296-2349. Takk fyrir stuðninginn,“ segir Hermann að lokum. Ísland Got Talent Tengdar fréttir "Ég ætla að gera allt sem ég get til að hjálpa systur minni svo hún geti átt betra líf“ Hermann Helenuson, 13 ára töframaður með áberandi fallegt hjartalag vakti verðskuldaða athygli í öðrum þætti af Ísland Got Talent síðustu helgi. 4. febrúar 2014 11:15 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
„Mér fannst hann mjög flottur. Hann kom mér mjög á óvart. Það verður spennandi að fylgjast með honum,“ segir Hermann Helenuson, þrettán ára töframaður sem vakti verðskuldaða athygli í öðrum þætti af Ísland Got Talent spurður um atriði sjö ára töframannsins Jóns Arnórs Péturssonar - sem sló í gegn í þættinum síðasta sunnudag eins og sjá má hér.Eins og fram kom í Ísland Got Talent er Hermann staðráðinn í að hjálpa sautján ára systur sinni, Karen Helenudóttur, sem er bakveik ef hann sigrar keppnina en verðlaunaféð er tíu milljónir krónur.Karen og Hermann standa saman.Hvernig gengur undirbúningurinn fyrir framhaldið í Ísland Got Talent? „Mjög vel. Ég og systir mín erum búin að vera á fullu að æfa magnað atriði sem ég ætla að frumsýna í þættinum.“ Hefur þú fengið einhver viðbrögð síðan þú komst áfram? „Já, viðbrögðin eru búin að vera alveg ótrúleg. Fullt af fólki er búið að leggja inn á styrktarreikning sem var stofnaður fyrir systur mína og síðan er ég sjálfur búinn að safna fimmtíu þúsund krónum með því að sýna töfrabrögð í barnaafmælum,“ svarar hann bjartsýnn á framhaldið enda ekki ástæða til annars.Hermann mætir og töfrar fyrir þá sem vilja til að safna fyrir aðgerð svo systur hans geti liðið betur. Allur ágóði af sýningum Hermanns fer inná styrktarreikning fyrir hana. „Hérna eru upplýsingar til að leggja inn á styrktarreikninginn ef þú vilt birta það fyrir mig. Það eru frjáls framlög. Reikningsnúmer er: 322-13-110342 Kt: 031296-2349. Takk fyrir stuðninginn,“ segir Hermann að lokum.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir "Ég ætla að gera allt sem ég get til að hjálpa systur minni svo hún geti átt betra líf“ Hermann Helenuson, 13 ára töframaður með áberandi fallegt hjartalag vakti verðskuldaða athygli í öðrum þætti af Ísland Got Talent síðustu helgi. 4. febrúar 2014 11:15 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
"Ég ætla að gera allt sem ég get til að hjálpa systur minni svo hún geti átt betra líf“ Hermann Helenuson, 13 ára töframaður með áberandi fallegt hjartalag vakti verðskuldaða athygli í öðrum þætti af Ísland Got Talent síðustu helgi. 4. febrúar 2014 11:15