Hvöss orðaskipti á Alþingi Bjarki Ármannsson skrifar 25. febrúar 2014 23:08 Umræður standa enn yfir á þingi. Vísir/Daníel/Daníel Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra bað Steingrím J. Sigfússon, þingmann Vinstri grænna, rétt í þessu afsökunar á því að hafa ásakað Steingrím um að ljúga að Alþingi. Umræður standa nú enn yfir á þinginu um tillögu Gunnars Braga um að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Ummæli Gunnars Braga bárust þegar Steingrímur tók til máls um þá yfirlýsingu utanríkisráðherra að hann hyggðist breyta að einhverju leyti orðalaginu í tillögu sinni. „Þá finnst mér nú að hæstvirtur utanríkisráðherra slyppi vel ef hann vandaði sig við að hreinsa út úr greinargerðinni allt sem felur í sér einhvern áburð eða gildishlaðið orðalag um aðra þingmenn og slyppi þá kannski með svona létta afsökunarbeiðni,“ sagði Steingrímur undir lok ræðu sinnar. „Ég hef þó ekki logið að þinginu eins og þú,“ heyrðist þá greinilega í Gunnari Braga. Viðbrögð þingmanna stóðu ekki á sér en fjölmargir heyrðust kalla „vítavert“ að forseta Alþingis. Svo fór að Gunnar Bragi steig upp í pontu nokkru síðar og baðst afsökunar á framíkallinu. „Mér þykir miður ef ég hef vegið að þingmanninum og biðst afsökunar.“ Í myndskeiði með fréttinni má hlusta á erindi Steingríms og ummæli Gunnars Braga. ESB-málið Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra bað Steingrím J. Sigfússon, þingmann Vinstri grænna, rétt í þessu afsökunar á því að hafa ásakað Steingrím um að ljúga að Alþingi. Umræður standa nú enn yfir á þinginu um tillögu Gunnars Braga um að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Ummæli Gunnars Braga bárust þegar Steingrímur tók til máls um þá yfirlýsingu utanríkisráðherra að hann hyggðist breyta að einhverju leyti orðalaginu í tillögu sinni. „Þá finnst mér nú að hæstvirtur utanríkisráðherra slyppi vel ef hann vandaði sig við að hreinsa út úr greinargerðinni allt sem felur í sér einhvern áburð eða gildishlaðið orðalag um aðra þingmenn og slyppi þá kannski með svona létta afsökunarbeiðni,“ sagði Steingrímur undir lok ræðu sinnar. „Ég hef þó ekki logið að þinginu eins og þú,“ heyrðist þá greinilega í Gunnari Braga. Viðbrögð þingmanna stóðu ekki á sér en fjölmargir heyrðust kalla „vítavert“ að forseta Alþingis. Svo fór að Gunnar Bragi steig upp í pontu nokkru síðar og baðst afsökunar á framíkallinu. „Mér þykir miður ef ég hef vegið að þingmanninum og biðst afsökunar.“ Í myndskeiði með fréttinni má hlusta á erindi Steingríms og ummæli Gunnars Braga.
ESB-málið Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira