Hvöss orðaskipti á Alþingi Bjarki Ármannsson skrifar 25. febrúar 2014 23:08 Umræður standa enn yfir á þingi. Vísir/Daníel/Daníel Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra bað Steingrím J. Sigfússon, þingmann Vinstri grænna, rétt í þessu afsökunar á því að hafa ásakað Steingrím um að ljúga að Alþingi. Umræður standa nú enn yfir á þinginu um tillögu Gunnars Braga um að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Ummæli Gunnars Braga bárust þegar Steingrímur tók til máls um þá yfirlýsingu utanríkisráðherra að hann hyggðist breyta að einhverju leyti orðalaginu í tillögu sinni. „Þá finnst mér nú að hæstvirtur utanríkisráðherra slyppi vel ef hann vandaði sig við að hreinsa út úr greinargerðinni allt sem felur í sér einhvern áburð eða gildishlaðið orðalag um aðra þingmenn og slyppi þá kannski með svona létta afsökunarbeiðni,“ sagði Steingrímur undir lok ræðu sinnar. „Ég hef þó ekki logið að þinginu eins og þú,“ heyrðist þá greinilega í Gunnari Braga. Viðbrögð þingmanna stóðu ekki á sér en fjölmargir heyrðust kalla „vítavert“ að forseta Alþingis. Svo fór að Gunnar Bragi steig upp í pontu nokkru síðar og baðst afsökunar á framíkallinu. „Mér þykir miður ef ég hef vegið að þingmanninum og biðst afsökunar.“ Í myndskeiði með fréttinni má hlusta á erindi Steingríms og ummæli Gunnars Braga. ESB-málið Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra bað Steingrím J. Sigfússon, þingmann Vinstri grænna, rétt í þessu afsökunar á því að hafa ásakað Steingrím um að ljúga að Alþingi. Umræður standa nú enn yfir á þinginu um tillögu Gunnars Braga um að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Ummæli Gunnars Braga bárust þegar Steingrímur tók til máls um þá yfirlýsingu utanríkisráðherra að hann hyggðist breyta að einhverju leyti orðalaginu í tillögu sinni. „Þá finnst mér nú að hæstvirtur utanríkisráðherra slyppi vel ef hann vandaði sig við að hreinsa út úr greinargerðinni allt sem felur í sér einhvern áburð eða gildishlaðið orðalag um aðra þingmenn og slyppi þá kannski með svona létta afsökunarbeiðni,“ sagði Steingrímur undir lok ræðu sinnar. „Ég hef þó ekki logið að þinginu eins og þú,“ heyrðist þá greinilega í Gunnari Braga. Viðbrögð þingmanna stóðu ekki á sér en fjölmargir heyrðust kalla „vítavert“ að forseta Alþingis. Svo fór að Gunnar Bragi steig upp í pontu nokkru síðar og baðst afsökunar á framíkallinu. „Mér þykir miður ef ég hef vegið að þingmanninum og biðst afsökunar.“ Í myndskeiði með fréttinni má hlusta á erindi Steingríms og ummæli Gunnars Braga.
ESB-málið Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira