Mikil þátttaka í Instagram-leik Léttra spretta 26. febrúar 2014 18:00 Fjöldi fólks hefur nú þegar merkt myndirnar með #lettirsprettir. Instagram leikurinn #lettirsprettir byrjaði í síðustu viku í tengslum við þáttinn Léttir sprettir á Stöð 2. Dregið verður reglulega úr þeim Instagram-myndum sem merktar eru #lettirsprettir í hverri viku þar til þáttunum lýkur í byrjun apríl. Í verðlaun eru tvö pör af nýjustu og bestu hlaupaskónum frá Nike, tveir grunnvítamínpakkar frá Now og Nike snjallarmband frá NOVA. Fjölmargir hafa nú þegar tekið þátt í leiknum eins og sjá má af myndaúrvalinu hér fyrir neðan. Við hvetjum alla til að merkja myndir af sér, vinum eða fjölskyldumeðlimum við hvers kyns íþróttaiðkun með #lettirsprettir til að komast í pottinn. Léttir sprettir eru á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudagskvöldum. Í þættinum er fjallað um almennar íþróttir sem fólk stundar. Farið verið yfir þann búnað sem mælt er með að fólk eigi til að stunda íþróttina, hvernig þjálfun er æskileg til að ná betri árangri og koma í veg fyrir meiðsli. Einnig er lögð áhersla á næringu og í lok hvers þáttar er matreiddur hollur réttur sem er stútfullur af næringarefnum. Heilsa Tengdar fréttir Hver þáttur verður tileinkaður einni íþrótt Léttir sprettir er nýr þáttur sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, stjórnar og hefst hann miðvikudaginn 12. febrúar. 10. febrúar 2014 17:30 Léttir sprettir og réttir Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, mætir með nýjan þátt á Stöð 2 í febrúar. Í þættinum verða almenningsíþróttir teknar fyrir ásamt næringu og hollri matreiðslu. 1. febrúar 2014 12:00 Bráðhollir orkubitar úr Léttum sprettum Dásamlegir, bráðhollir og bragðgóðir orkubitar sem einfalt er að búa til. 13. febrúar 2014 10:23 Asískt kjúklingasalat úr Léttum sprettum Í hlaupaþætti Léttra spretta útbjó ég bráðhollt og brakandi stökkt kjúklingasalat sem einfalt er að leika eftir. Salatið er stútfullt af næringarefnum og einstaklega bragðgott. 20. febrúar 2014 11:00 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Instagram leikurinn #lettirsprettir byrjaði í síðustu viku í tengslum við þáttinn Léttir sprettir á Stöð 2. Dregið verður reglulega úr þeim Instagram-myndum sem merktar eru #lettirsprettir í hverri viku þar til þáttunum lýkur í byrjun apríl. Í verðlaun eru tvö pör af nýjustu og bestu hlaupaskónum frá Nike, tveir grunnvítamínpakkar frá Now og Nike snjallarmband frá NOVA. Fjölmargir hafa nú þegar tekið þátt í leiknum eins og sjá má af myndaúrvalinu hér fyrir neðan. Við hvetjum alla til að merkja myndir af sér, vinum eða fjölskyldumeðlimum við hvers kyns íþróttaiðkun með #lettirsprettir til að komast í pottinn. Léttir sprettir eru á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudagskvöldum. Í þættinum er fjallað um almennar íþróttir sem fólk stundar. Farið verið yfir þann búnað sem mælt er með að fólk eigi til að stunda íþróttina, hvernig þjálfun er æskileg til að ná betri árangri og koma í veg fyrir meiðsli. Einnig er lögð áhersla á næringu og í lok hvers þáttar er matreiddur hollur réttur sem er stútfullur af næringarefnum.
Heilsa Tengdar fréttir Hver þáttur verður tileinkaður einni íþrótt Léttir sprettir er nýr þáttur sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, stjórnar og hefst hann miðvikudaginn 12. febrúar. 10. febrúar 2014 17:30 Léttir sprettir og réttir Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, mætir með nýjan þátt á Stöð 2 í febrúar. Í þættinum verða almenningsíþróttir teknar fyrir ásamt næringu og hollri matreiðslu. 1. febrúar 2014 12:00 Bráðhollir orkubitar úr Léttum sprettum Dásamlegir, bráðhollir og bragðgóðir orkubitar sem einfalt er að búa til. 13. febrúar 2014 10:23 Asískt kjúklingasalat úr Léttum sprettum Í hlaupaþætti Léttra spretta útbjó ég bráðhollt og brakandi stökkt kjúklingasalat sem einfalt er að leika eftir. Salatið er stútfullt af næringarefnum og einstaklega bragðgott. 20. febrúar 2014 11:00 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Hver þáttur verður tileinkaður einni íþrótt Léttir sprettir er nýr þáttur sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, stjórnar og hefst hann miðvikudaginn 12. febrúar. 10. febrúar 2014 17:30
Léttir sprettir og réttir Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, mætir með nýjan þátt á Stöð 2 í febrúar. Í þættinum verða almenningsíþróttir teknar fyrir ásamt næringu og hollri matreiðslu. 1. febrúar 2014 12:00
Bráðhollir orkubitar úr Léttum sprettum Dásamlegir, bráðhollir og bragðgóðir orkubitar sem einfalt er að búa til. 13. febrúar 2014 10:23
Asískt kjúklingasalat úr Léttum sprettum Í hlaupaþætti Léttra spretta útbjó ég bráðhollt og brakandi stökkt kjúklingasalat sem einfalt er að leika eftir. Salatið er stútfullt af næringarefnum og einstaklega bragðgott. 20. febrúar 2014 11:00