Fjölskyldan styður við bakið á Victoríu Beckham Marín Manda skrifar 10. febrúar 2014 18:00 Victoria mætti með sonum sínum en hér er hún með Romeo. Litla Harper Beckham var fullkomin klappstýra á fremsta bekk á sýningu móður sínnar, Victoríu Beckham á Mercedes Benz tískuvikunni sem fram fór á Cafe Rouge á Manhattan í New York á sunnudag. Sýningin þótti hin glæsilegasta og þangað mætti öll fjölskyldan til að styðja við bakið á Victoríu. Hin tveggja ára Harper sat á kjöltu föður síns, David Beckham og var hin prúðasta. Að sjálfsögðu var hún sjálf klædd í tískufatnað frá toppi til táar og hárið greitt aftur í háan snúð. Ofur pabbinn og fyrrverandi fótaboltamaðurinn, David Beckham var duglegur að sinna krökkunum fjórum sem að öll horfðu á sýninguna. Brooklyn, Romeo and Cruz stilltu sér reglulega upp þegar faðir þeirra tók sjálfsmyndir af fjölskyldunni. Fyrir sýninguna deildi Victoría fallgum skilaboðum frá börnunum sínum á Instagram en þar stóð; „Gangi þér vel mamma, við elskum þig David, Brooklyn, Romeo, Cruz og Harper xxxxx."David Beckham með Harper Beckham á sýningunni.Fatalína Victoríu Beckham bauð upp á spennandi flíkur. Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Litla Harper Beckham var fullkomin klappstýra á fremsta bekk á sýningu móður sínnar, Victoríu Beckham á Mercedes Benz tískuvikunni sem fram fór á Cafe Rouge á Manhattan í New York á sunnudag. Sýningin þótti hin glæsilegasta og þangað mætti öll fjölskyldan til að styðja við bakið á Victoríu. Hin tveggja ára Harper sat á kjöltu föður síns, David Beckham og var hin prúðasta. Að sjálfsögðu var hún sjálf klædd í tískufatnað frá toppi til táar og hárið greitt aftur í háan snúð. Ofur pabbinn og fyrrverandi fótaboltamaðurinn, David Beckham var duglegur að sinna krökkunum fjórum sem að öll horfðu á sýninguna. Brooklyn, Romeo and Cruz stilltu sér reglulega upp þegar faðir þeirra tók sjálfsmyndir af fjölskyldunni. Fyrir sýninguna deildi Victoría fallgum skilaboðum frá börnunum sínum á Instagram en þar stóð; „Gangi þér vel mamma, við elskum þig David, Brooklyn, Romeo, Cruz og Harper xxxxx."David Beckham með Harper Beckham á sýningunni.Fatalína Victoríu Beckham bauð upp á spennandi flíkur.
Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira