,,Ég hefði getað gert betur hefði ég ekki verið svona stressuð“ Ellý Ármanns skrifar 13. febrúar 2014 10:30 Hér að ofan má sjá þegar sautján ára æskuvinkonurnar Yrsu ír Scheving og Birtu Karlsdóttur frá Höfn í Hornafirði koma fram í sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent á Stöð 2 síðasta sunnudag. Þær ætla að halda áfram í tónlistinni þrátt fyrir að hafa fengið brottfaraspjaldið í þetta skiptið.Æskuvinkonurnar Yrsa Ír og Birta á góðri stundu.„Við höfum þekkst frá því við vorum litlar. Við búum á móti hvor annarri. Við höfum verið bestu vinkonur núna í nokkuð mörg ár,“ segir Yrsa. Voruð þið stressaðar? „Já þetta var mjög stressandi fyrir okkur eins og kannski sást en okkur fannst þetta bara mjög gaman og ég hefði getað gert betur hefði ég ekki verið svona stressuð en þetta er ekki eitthvað það sem ég mun sjá eftir. Ég læri frekar bara af þessu og geri betur næst,“ segir Yrsa. „Auðvitað höldum við áfram. Þetta er eitthvað það sem við viljum gera í framtíðinni þar sem við höfum báðar mikinn áhuga á tónlist. Við stefnum á að syngja og spila saman og vonum að við fáum góðar viðtökur við það og fáum kannski einhverntíman plötusamning í framtíðinni.“Fannst ykkur dómararnir vera ósanngjarnir? „Nei, þeir voru alls ekki of harðir. Við fengum mjög góða dóma en það var mjög mikið klippt úr þessu. Það var miklu meira sem dómararnir sögðu við okkur og þótt að þeir hafi sagt „nei“ við okkur þá ætlum við ekki að hætta spila,“ segir Yrsa bjartsýn á framhaldið enda hæfileikaríkar vinkonur hér á ferð. Ísland Got Talent Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Hér að ofan má sjá þegar sautján ára æskuvinkonurnar Yrsu ír Scheving og Birtu Karlsdóttur frá Höfn í Hornafirði koma fram í sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent á Stöð 2 síðasta sunnudag. Þær ætla að halda áfram í tónlistinni þrátt fyrir að hafa fengið brottfaraspjaldið í þetta skiptið.Æskuvinkonurnar Yrsa Ír og Birta á góðri stundu.„Við höfum þekkst frá því við vorum litlar. Við búum á móti hvor annarri. Við höfum verið bestu vinkonur núna í nokkuð mörg ár,“ segir Yrsa. Voruð þið stressaðar? „Já þetta var mjög stressandi fyrir okkur eins og kannski sást en okkur fannst þetta bara mjög gaman og ég hefði getað gert betur hefði ég ekki verið svona stressuð en þetta er ekki eitthvað það sem ég mun sjá eftir. Ég læri frekar bara af þessu og geri betur næst,“ segir Yrsa. „Auðvitað höldum við áfram. Þetta er eitthvað það sem við viljum gera í framtíðinni þar sem við höfum báðar mikinn áhuga á tónlist. Við stefnum á að syngja og spila saman og vonum að við fáum góðar viðtökur við það og fáum kannski einhverntíman plötusamning í framtíðinni.“Fannst ykkur dómararnir vera ósanngjarnir? „Nei, þeir voru alls ekki of harðir. Við fengum mjög góða dóma en það var mjög mikið klippt úr þessu. Það var miklu meira sem dómararnir sögðu við okkur og þótt að þeir hafi sagt „nei“ við okkur þá ætlum við ekki að hætta spila,“ segir Yrsa bjartsýn á framhaldið enda hæfileikaríkar vinkonur hér á ferð.
Ísland Got Talent Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira