Myndinni er leikstýrt af eiginmanni Melissu, Ben Falcone, sem leikstýrði einnig kvikmyndinni Bridesmaids.
Tammy fjallar um konu, leikna af McCarthy, sem kemst að því að eiginmaður hennar hefur verið að halda framhjá henni, og leitar til áfengissjúkrar ömmu sinnar, sem leikin er af Susan Sarandon, til að fá stuðning.
Í Tammy leika einnig Dan Akroyd, Allison Janney og Kathy Bates.