Bresku BAFTA-verðlaunin, verðlaun bresku kvikmyndaakademíunnar, fara nú fram í Konunglegu óperunni í London.
Allar skærustu kvikmyndastjörnur heims eru samankomnar á hátíðinni og dressuðu sig að sjálfsögðu upp í tilefni kvöldsins.
Tískan á rauða dreglinum
