Myndin fjallar um ótrúlegt líf Louis Zamperini, sem leikinn er af Jack O'Connell. Louis er 96 ára í dag og er fyrrverandi hlaupari og stríðsfangi. Hann lifði af á fleka í 47 daga í seinni heimsstyrjöldinni og var sendur í fangelsi Japana í kjölfarið.
Myndin er væntanleg í kvikmyndahús vestan hafs á jóladag.
