Fimmföldun á Ólympíugullverðlaunum Hvít-Rússa 18. febrúar 2014 16:15 Darja Domracheva er drottningin í Sotsjí. Vísir/Getty Hvít-Rússar gera það gott á Ól í Sotsjí en þeir unnu fjórðu og fimmtu gullverðlaun sín á leikunum í gær.DarjaDomrachevahélt áfram drottnun sinni í skíðaskotfimi kvenna í gær þegar hún kom fyrst í mark í 12,5km göngunni en það voru þriðju gullverðlaun hennar á leikunum. Seinna um kvöldið vann Anton Kusnhir svo gullverðlaun í loftfimi karla á skíðum en til viðbótar við það vann Alla Tsuper sömu grein fyrir helgi. Gullverðlaun Hvít-Rússa í Sotsjí eru því orðin fimm en fyrir leikana í Rússlandi hafði þjóðin aðeins unnið ein gullverðlaun á Vetrarólympíuleikum. Einu gullverðlaunin til þessa vann AlexeiGrishin í loftfimi karla á skíðum í Vancouver fyrir fjórum árum en Hvít-Rússar eru nú búnir að fimmfalda gullverðlaun sín á Vetrarólympíuleikum, aðeins fjórum árum eftir að þeir unnu sín fyrstu. Í heildina á Hvíta-Rússland 15 verðlaun frá því þjóðin keppti fyrst á Vetrarólympíuleikunum í Lillehammer árið 1994. Bestum árangri hafa Hvít-Rússar náð í skíðaskotfimi og loftfimi á skíðum sem virðist þeirra sérgrein.Verðlaun Hvíta-Rússlands á Vetrarólympíuleikunum:Lillehammer 1994: Tvö silfur (7,5 km skíðaskotfimi kvenna og 1.000 metra skautasprett hlaup karla)Naganó 1998: Tvö brons (20km skíðaskotfimi karla og loftfimi karla á skíðum)Salt Lake City 2002: Eitt brons (Loftfimi karla á skíðum)Tórínó 2006: Eitt silfur (Loftfimi karla á skíðum)Vancouver 2010: Eitt gull (Loftfimi karla á skíðum), eitt silfur (20km skíðaskotfimi karla) og eitt brons (15km skíðaskotfimi kvenna)Sotsjí 2014: Fimm gull (10, 12,5 og 15km skíðaskotfimi kvenna og loftfimi karla og kvenna á skíðum) og eitt brons (15km skíðaskotfimi kvenna).Anton Kushnir í háloftunum í gærkvöldi.Vísir/GettyAlla Tsuper með gullverðlaunin sín.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Hvít-Rússar gera það gott á Ól í Sotsjí en þeir unnu fjórðu og fimmtu gullverðlaun sín á leikunum í gær.DarjaDomrachevahélt áfram drottnun sinni í skíðaskotfimi kvenna í gær þegar hún kom fyrst í mark í 12,5km göngunni en það voru þriðju gullverðlaun hennar á leikunum. Seinna um kvöldið vann Anton Kusnhir svo gullverðlaun í loftfimi karla á skíðum en til viðbótar við það vann Alla Tsuper sömu grein fyrir helgi. Gullverðlaun Hvít-Rússa í Sotsjí eru því orðin fimm en fyrir leikana í Rússlandi hafði þjóðin aðeins unnið ein gullverðlaun á Vetrarólympíuleikum. Einu gullverðlaunin til þessa vann AlexeiGrishin í loftfimi karla á skíðum í Vancouver fyrir fjórum árum en Hvít-Rússar eru nú búnir að fimmfalda gullverðlaun sín á Vetrarólympíuleikum, aðeins fjórum árum eftir að þeir unnu sín fyrstu. Í heildina á Hvíta-Rússland 15 verðlaun frá því þjóðin keppti fyrst á Vetrarólympíuleikunum í Lillehammer árið 1994. Bestum árangri hafa Hvít-Rússar náð í skíðaskotfimi og loftfimi á skíðum sem virðist þeirra sérgrein.Verðlaun Hvíta-Rússlands á Vetrarólympíuleikunum:Lillehammer 1994: Tvö silfur (7,5 km skíðaskotfimi kvenna og 1.000 metra skautasprett hlaup karla)Naganó 1998: Tvö brons (20km skíðaskotfimi karla og loftfimi karla á skíðum)Salt Lake City 2002: Eitt brons (Loftfimi karla á skíðum)Tórínó 2006: Eitt silfur (Loftfimi karla á skíðum)Vancouver 2010: Eitt gull (Loftfimi karla á skíðum), eitt silfur (20km skíðaskotfimi karla) og eitt brons (15km skíðaskotfimi kvenna)Sotsjí 2014: Fimm gull (10, 12,5 og 15km skíðaskotfimi kvenna og loftfimi karla og kvenna á skíðum) og eitt brons (15km skíðaskotfimi kvenna).Anton Kushnir í háloftunum í gærkvöldi.Vísir/GettyAlla Tsuper með gullverðlaunin sín.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00