Drottnun Domrachevu heldur áfram - þriðju gullverðlaunin 17. febrúar 2014 15:43 Darja Domracheva er í sérflokki í skíðaskotfimi kvenna í Sotsjí. Vísir/Getty Darja Domracheva varð í dag fyrsti íþróttamaðurinn til að vinna þrenn gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Hvít-Rússinn vann yfirburðarsigur í 12,5 kílómetra skíðaskotfimi kvenna en hún kom í mark ríflega 20 sekúndum á undan næstu konu. Sigurtími hennar var 35:25,6 mínútur. Darja var í forystu nánast frá upphafi til enda en keppendur eru ræstir af stað samtímis í 12,5km göngunni. Hún brenndi aðeins af einu skoti en það var á síðustu skotstöðunni. Gabriela Soukalova frá Tékklandi hefði getað hleypt meiri spennu í lokasprettinn en hún klúðraði einnig sínu fyrsta skoti á síðustu skotstöðunni og þurfti að taka út refsihring eins og Domracheva. Soukalova náði engu að síður í silfur sem eru hennar fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum og bronsið fékk Tiril Eckhoff frá Noregi. Hún tók fram úr Evi Sachenbacher-Stehle þegar rétt rúmur kílómetri var eftir. Darja Domracheva hefur lokið keppni í Sotsjí en fer heim með þrenn gullverðlaun. Hún bar sigur úr býtum í 10, 12,5 og 15 kílómetra göngunum og lenti svo í níunda sæti í 7,5km sprettgöngunni.Domracheva hleður riffilinn í dag.Vísir/GettyDomracheva kemur fyrst í mark.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira
Darja Domracheva varð í dag fyrsti íþróttamaðurinn til að vinna þrenn gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Hvít-Rússinn vann yfirburðarsigur í 12,5 kílómetra skíðaskotfimi kvenna en hún kom í mark ríflega 20 sekúndum á undan næstu konu. Sigurtími hennar var 35:25,6 mínútur. Darja var í forystu nánast frá upphafi til enda en keppendur eru ræstir af stað samtímis í 12,5km göngunni. Hún brenndi aðeins af einu skoti en það var á síðustu skotstöðunni. Gabriela Soukalova frá Tékklandi hefði getað hleypt meiri spennu í lokasprettinn en hún klúðraði einnig sínu fyrsta skoti á síðustu skotstöðunni og þurfti að taka út refsihring eins og Domracheva. Soukalova náði engu að síður í silfur sem eru hennar fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum og bronsið fékk Tiril Eckhoff frá Noregi. Hún tók fram úr Evi Sachenbacher-Stehle þegar rétt rúmur kílómetri var eftir. Darja Domracheva hefur lokið keppni í Sotsjí en fer heim með þrenn gullverðlaun. Hún bar sigur úr býtum í 10, 12,5 og 15 kílómetra göngunum og lenti svo í níunda sæti í 7,5km sprettgöngunni.Domracheva hleður riffilinn í dag.Vísir/GettyDomracheva kemur fyrst í mark.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira