„Mig langar að segja já, já, já, já ,já...“ sagði Bubbi Morthens einn af dómurum í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent sem sýnd er á sunnudagskvöldum á Stöð 2 þegar Hafdís Jana, 12 ára, söng lagið „Somewhere over the rainbow“ sem sjá má hér að ofan.