Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum - Hafdís og Kolbeinn sigursæl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2014 17:38 Hafdís Sigurðardóttir vann þrjú gull í dag. Vísir/Vilhelm UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal.Hafdís vann gull í langstökki, í 60 metra hlaupi og í 400 metra hlaupi. Hún setti nýtt glæsilegt met í langstökkinu með því að stökkva 6,40 metra og náði persónulegu meti í 60 metra hlaupinu þegar hún hljóp á 7,58 sekúndum. Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR kom önnur í mark í 60 metra hlaupinu sömuleiðis á sínum besta tíma eða 6,62 sekúndum. Hafdís vann síðan 400 metra hlaupið eftir harða baráttu við Anítu Hinriksdóttur úr ÍR. Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH bætti met í bæði 14 og 15 ára aldursflokki stúlkna í 400 metra hlaupi þar sem hún hljóp til úrslita á móti þeim Anítu og Hafdísi.Kolbeinn Höður vann bæði 60 metra og 400 metra hlaupið í dag. Hann kom í mark í 60 metra hlaupi á 6,99 sekúndum sem er hans næstbesti árangur í greininni. Annar í mark í 60 metra hlaupinu varð Jóhann Björn Sigurbjörnsson UMSS, en hann kom í mark á tímanum 6,03 sekúndum. Þriðji í 60 metra hlaupinu varð síðan Alþingismaðurinn Haraldur Einarsson úr Ármanni á 7,07 sekúndum Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR varð í öðru sæti í 400 metra hlaupinu á 49,23 sekúndum en Kolbeinn kom þá fyrstur í mark á 48,96 sekúndum.Kári Steinn Karlsson úr ÍR vann 1500 metra hlaup karla á nýju persónulegu meti en hann kom í mark 3:53,67 mínútum. Kári Steinn átti best áður hlaup upp á 3:54,50 mínútur.Mikil og jöfn keppni var í hástökki kvenna. Þóranna Ósk Sigurjónsdóttur úr UMSS stökk best í dag en hún fór 1,66 metra sem er persónuleg bæting hjá henni. Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA varð önnur með 1,61 metra og Hanna Þráinsdóttir úr ÍR náði þriðja sætinu með stökk upp á 1,58 metra.Mark W Johnson úr ÍR vann stangarstökk karla (4,80 metrar), Bjarki Gíslason úr UFA vann þrístökk karla (14,15 metrar), Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH vann kúluvarp kvenna (13,37 metrar), Guðlaug Edda Hannesdóttir úr Fjölni vann 1500 metra hlaup kvenna (4:54,76 mínútur) og Sindri Lárusson úr ÍR vann kúluvarp karla (15,94 metrar).Kári Steinn Karlsson bætti sig í 1500 metra hlaupi í dag.Vísir/Kolbeinn Tumi Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal.Hafdís vann gull í langstökki, í 60 metra hlaupi og í 400 metra hlaupi. Hún setti nýtt glæsilegt met í langstökkinu með því að stökkva 6,40 metra og náði persónulegu meti í 60 metra hlaupinu þegar hún hljóp á 7,58 sekúndum. Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR kom önnur í mark í 60 metra hlaupinu sömuleiðis á sínum besta tíma eða 6,62 sekúndum. Hafdís vann síðan 400 metra hlaupið eftir harða baráttu við Anítu Hinriksdóttur úr ÍR. Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH bætti met í bæði 14 og 15 ára aldursflokki stúlkna í 400 metra hlaupi þar sem hún hljóp til úrslita á móti þeim Anítu og Hafdísi.Kolbeinn Höður vann bæði 60 metra og 400 metra hlaupið í dag. Hann kom í mark í 60 metra hlaupi á 6,99 sekúndum sem er hans næstbesti árangur í greininni. Annar í mark í 60 metra hlaupinu varð Jóhann Björn Sigurbjörnsson UMSS, en hann kom í mark á tímanum 6,03 sekúndum. Þriðji í 60 metra hlaupinu varð síðan Alþingismaðurinn Haraldur Einarsson úr Ármanni á 7,07 sekúndum Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR varð í öðru sæti í 400 metra hlaupinu á 49,23 sekúndum en Kolbeinn kom þá fyrstur í mark á 48,96 sekúndum.Kári Steinn Karlsson úr ÍR vann 1500 metra hlaup karla á nýju persónulegu meti en hann kom í mark 3:53,67 mínútum. Kári Steinn átti best áður hlaup upp á 3:54,50 mínútur.Mikil og jöfn keppni var í hástökki kvenna. Þóranna Ósk Sigurjónsdóttur úr UMSS stökk best í dag en hún fór 1,66 metra sem er persónuleg bæting hjá henni. Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA varð önnur með 1,61 metra og Hanna Þráinsdóttir úr ÍR náði þriðja sætinu með stökk upp á 1,58 metra.Mark W Johnson úr ÍR vann stangarstökk karla (4,80 metrar), Bjarki Gíslason úr UFA vann þrístökk karla (14,15 metrar), Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH vann kúluvarp kvenna (13,37 metrar), Guðlaug Edda Hannesdóttir úr Fjölni vann 1500 metra hlaup kvenna (4:54,76 mínútur) og Sindri Lárusson úr ÍR vann kúluvarp karla (15,94 metrar).Kári Steinn Karlsson bætti sig í 1500 metra hlaupi í dag.Vísir/Kolbeinn Tumi
Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira