Frozen með köttum í aðalhlutverki
Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vefsíðan The Pet Collective hefur búið til sína eigin útgáfu af teiknimyndinni Frozen sem hefur farið sigurför um heiminn.
Í útgáfu vefsíðunnar eru kettir í aðalhlutverki en leikstjóri myndbandsins er Gabe Evans.
Sjón er sögu ríkari!