„Hún hótaði mér lífláti oft“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. febrúar 2014 18:30 Sjónvarpsstöðin CBS rifjaði upp viðtal við kvikmyndaleikstjórann Woody Allen úr 60 mínútum frá árinu 1992 á miðvikudaginn vegna bréfs sem dóttir hans, Dylan Farrow, birti á bloggvef New York Times síðustu helgi. Í bréfinu sakaði hún Woody um kynferðislega misnotkun. Í viðtalinu talar Woody við fréttamanninn Steve Kroft um forræðisdeiluna á milli hans og leikkonunnar Miu Farrow. Árið 1992 komst Mia að því að Woody væri í ástarsambandi við ættleidda dóttur sína, Soon-Yi Previn. Í viðtalinu sagði Woody að hann óttaðist um líf sitt og deildi Valentínusardagskorti sem Mia hafði sent honum. „Hún sendi mér Valentínusardagskort. Hún sendi mér það ekki; hún gaf mér það. Ég þakkaði fyrir, fór niður, inní bíl og opnaði það. Og það var mjög, mjög, mjög hrollvekjandi kort sem var búið að leggja mikla vinnu í,“ sagði leikstjórinn. Í viðtalinu er sýnd mynd af kortinu en búið er að stinga nálum í myndir af börnunum og steikarhnífur rekinn í gegnum hjartað á kortinu. „Ég varð hræddur. Hún hótaði mér lífláti oft. Hún hringdi og hótaði mér. Hún hótaði að hún myndi láta drepa mig eða drepa mig sjálf,“ bætti Woody við og sagði jafnframt að hann hafi tekið hótanirnar alvarlega. Mál Woody Allen Tengdar fréttir "Auðvitað misnotaði Woody ekki systur mína“ Moses Farrow ver föður sinn, leikstjórann Woody Allen. 5. febrúar 2014 17:00 Vill ekki tjá sig um Woody Allen Leikarinn Alec Baldwin blandar sér ekki í fjölskyldudeilur. 3. febrúar 2014 14:00 Lena Dunham kemur Dylan Farrow til varnar Leikkonan tjáði sig um málið á Twitter í gær. 5. febrúar 2014 17:36 Woody Allen þvertekur fyrir að hafa misnotað dóttur sína Nú hefur Woody Allen gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir það að hafa misnotað dóttir sína. 2. febrúar 2014 23:20 „Þetta snýst um hennar sannleika“ Mia Farrow styður dóttur sína Dylan. 5. febrúar 2014 13:30 Woody Allen mun svara ásökunum um kynferðisofbeldi Dóttir leikstjórans birti sláandi bréf á vef New York Times um síðustu helgi. 6. febrúar 2014 19:51 Vonar að fjölskyldan finni frið Leikkonan Cate Blanchett tjáir sig um meinta misnotkun Woody Allen. 3. febrúar 2014 15:30 Kemur Woody Allen til varnar Barbara Walters segir hann umhyggjusaman föður. 4. febrúar 2014 22:00 Segir Woody Allen hafa misnotað sig kynferðislega Dylan Farrow, dóttir bandaríska kvikmyndaleikstjórans, skrifaði opinskátt bréf á vef New York Times. 2. febrúar 2014 08:45 Mest lesið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fleiri fréttir Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Sjá meira
Sjónvarpsstöðin CBS rifjaði upp viðtal við kvikmyndaleikstjórann Woody Allen úr 60 mínútum frá árinu 1992 á miðvikudaginn vegna bréfs sem dóttir hans, Dylan Farrow, birti á bloggvef New York Times síðustu helgi. Í bréfinu sakaði hún Woody um kynferðislega misnotkun. Í viðtalinu talar Woody við fréttamanninn Steve Kroft um forræðisdeiluna á milli hans og leikkonunnar Miu Farrow. Árið 1992 komst Mia að því að Woody væri í ástarsambandi við ættleidda dóttur sína, Soon-Yi Previn. Í viðtalinu sagði Woody að hann óttaðist um líf sitt og deildi Valentínusardagskorti sem Mia hafði sent honum. „Hún sendi mér Valentínusardagskort. Hún sendi mér það ekki; hún gaf mér það. Ég þakkaði fyrir, fór niður, inní bíl og opnaði það. Og það var mjög, mjög, mjög hrollvekjandi kort sem var búið að leggja mikla vinnu í,“ sagði leikstjórinn. Í viðtalinu er sýnd mynd af kortinu en búið er að stinga nálum í myndir af börnunum og steikarhnífur rekinn í gegnum hjartað á kortinu. „Ég varð hræddur. Hún hótaði mér lífláti oft. Hún hringdi og hótaði mér. Hún hótaði að hún myndi láta drepa mig eða drepa mig sjálf,“ bætti Woody við og sagði jafnframt að hann hafi tekið hótanirnar alvarlega.
Mál Woody Allen Tengdar fréttir "Auðvitað misnotaði Woody ekki systur mína“ Moses Farrow ver föður sinn, leikstjórann Woody Allen. 5. febrúar 2014 17:00 Vill ekki tjá sig um Woody Allen Leikarinn Alec Baldwin blandar sér ekki í fjölskyldudeilur. 3. febrúar 2014 14:00 Lena Dunham kemur Dylan Farrow til varnar Leikkonan tjáði sig um málið á Twitter í gær. 5. febrúar 2014 17:36 Woody Allen þvertekur fyrir að hafa misnotað dóttur sína Nú hefur Woody Allen gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir það að hafa misnotað dóttir sína. 2. febrúar 2014 23:20 „Þetta snýst um hennar sannleika“ Mia Farrow styður dóttur sína Dylan. 5. febrúar 2014 13:30 Woody Allen mun svara ásökunum um kynferðisofbeldi Dóttir leikstjórans birti sláandi bréf á vef New York Times um síðustu helgi. 6. febrúar 2014 19:51 Vonar að fjölskyldan finni frið Leikkonan Cate Blanchett tjáir sig um meinta misnotkun Woody Allen. 3. febrúar 2014 15:30 Kemur Woody Allen til varnar Barbara Walters segir hann umhyggjusaman föður. 4. febrúar 2014 22:00 Segir Woody Allen hafa misnotað sig kynferðislega Dylan Farrow, dóttir bandaríska kvikmyndaleikstjórans, skrifaði opinskátt bréf á vef New York Times. 2. febrúar 2014 08:45 Mest lesið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fleiri fréttir Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Sjá meira
"Auðvitað misnotaði Woody ekki systur mína“ Moses Farrow ver föður sinn, leikstjórann Woody Allen. 5. febrúar 2014 17:00
Vill ekki tjá sig um Woody Allen Leikarinn Alec Baldwin blandar sér ekki í fjölskyldudeilur. 3. febrúar 2014 14:00
Lena Dunham kemur Dylan Farrow til varnar Leikkonan tjáði sig um málið á Twitter í gær. 5. febrúar 2014 17:36
Woody Allen þvertekur fyrir að hafa misnotað dóttur sína Nú hefur Woody Allen gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir það að hafa misnotað dóttir sína. 2. febrúar 2014 23:20
Woody Allen mun svara ásökunum um kynferðisofbeldi Dóttir leikstjórans birti sláandi bréf á vef New York Times um síðustu helgi. 6. febrúar 2014 19:51
Vonar að fjölskyldan finni frið Leikkonan Cate Blanchett tjáir sig um meinta misnotkun Woody Allen. 3. febrúar 2014 15:30
Segir Woody Allen hafa misnotað sig kynferðislega Dylan Farrow, dóttir bandaríska kvikmyndaleikstjórans, skrifaði opinskátt bréf á vef New York Times. 2. febrúar 2014 08:45