Jón Arnór: Ég mun sakna Friðriks Inga Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. febrúar 2014 16:45 Jón Arnór Stefánsson sér á eftir Friðriki Inga Rúnarssyni. Jón Arnór Stefánsson, fremsti körfuboltamaður landsins, er sorgmæddur yfir brotthvarfi Friðriks Inga Rúnarssonar sem framkvæmdastjóra KKÍ Körfuknattleikssambandið tilkynnti í lok síðasta mánaðar að Friðrik Ingi myndi láta af störfum eftir átta ár sem framkvæmdastjóri og bar við hagræðingu í rekstri. „Fyrir mig persónulega er þetta mjög dapurt að heyra. Ég las bara um þetta í fréttum þegar þetta gerðist,“ segir Jón Arnór í samtali við Vísi. Viðbrögðin létu ekki á sér standa þegar opinberað var að Friðrik Ingi væri að hverfa á braut og ritað Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, pistil um ágæti Friðriks og erfiðan rekstur sérsambandanna á Facebook-síðu sína. „Ég vil bara segja að Frikki hefur verið algjör drifkraftur í þessu sérsambandi með fullri virðingu fyrir öðrum. Hann hefur verið mjög framarlega í öllu en það hefur auðvitað aldrei verið leyndarmál að það er fjárhagsvandi hjá KKÍ eins og hjá flestum samböndum fyrir utan kannski KSÍ,“ segir Jón Arnór. „Ég þekki ekki tölurnar eða bókhaldið en það er afskaplega leiðinlegt að þessa ákvörðun hafi þurft að taka og ekki sé til meira fjármagn.“ „Ég mun sakna Frikka og hans krafta mikið. Það held ég að allir geri. Hann hefur verið mér og öllum innan handar. Hann er góður í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur. Frikki er góður í samskiptum maður á mann og með góð sambönd í körfuboltaheiminum. Hans verður sárt saknað,“ segir Jón Arnór StefánssonNánar er rætt við Jón Arnór í Fréttablaðinu á morgun um bikarkeppnina á Spáni sem stendur nú yfir og landsliðsmálin. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson, fremsti körfuboltamaður landsins, er sorgmæddur yfir brotthvarfi Friðriks Inga Rúnarssonar sem framkvæmdastjóra KKÍ Körfuknattleikssambandið tilkynnti í lok síðasta mánaðar að Friðrik Ingi myndi láta af störfum eftir átta ár sem framkvæmdastjóri og bar við hagræðingu í rekstri. „Fyrir mig persónulega er þetta mjög dapurt að heyra. Ég las bara um þetta í fréttum þegar þetta gerðist,“ segir Jón Arnór í samtali við Vísi. Viðbrögðin létu ekki á sér standa þegar opinberað var að Friðrik Ingi væri að hverfa á braut og ritað Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, pistil um ágæti Friðriks og erfiðan rekstur sérsambandanna á Facebook-síðu sína. „Ég vil bara segja að Frikki hefur verið algjör drifkraftur í þessu sérsambandi með fullri virðingu fyrir öðrum. Hann hefur verið mjög framarlega í öllu en það hefur auðvitað aldrei verið leyndarmál að það er fjárhagsvandi hjá KKÍ eins og hjá flestum samböndum fyrir utan kannski KSÍ,“ segir Jón Arnór. „Ég þekki ekki tölurnar eða bókhaldið en það er afskaplega leiðinlegt að þessa ákvörðun hafi þurft að taka og ekki sé til meira fjármagn.“ „Ég mun sakna Frikka og hans krafta mikið. Það held ég að allir geri. Hann hefur verið mér og öllum innan handar. Hann er góður í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur. Frikki er góður í samskiptum maður á mann og með góð sambönd í körfuboltaheiminum. Hans verður sárt saknað,“ segir Jón Arnór StefánssonNánar er rætt við Jón Arnór í Fréttablaðinu á morgun um bikarkeppnina á Spáni sem stendur nú yfir og landsliðsmálin.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira