Gerðu nóg gegn Makedóníu | Myndir 20. janúar 2014 20:29 Ísland vann fyrr í dag sigur á Makedóníu, 29-27, og heldur þar með enn í veika von um sæti í undanúrslitum EM í handbolta. Strákarnir hafa oft spilað betur á mótinu en í dag en það kom ekki að sök að lokum. Ísland fékk tvö stig og það var fyrir öllu. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, er í Herning og tók þessar myndir. EM 2014 karla Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Ísland - Makedónía 29-27 | Annar sigur strákanna í röð Karlalandslið Íslands í handbolta er komið í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í Danmörku eftir 29-27 sigur á Makedóníu á Evrópumótinu í Danmörku í dag. Liðið spilaði sinn slakasta leik á mótinu en landaði engu að síður sigri. 20. janúar 2014 13:43 Róbert: Þeir spila fáranlega leiðinlegan handbolta Róbert Gunnarsson átti aftur flottan leik á línunni gegn Makedóníu í kvöld. Hann skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum. 20. janúar 2014 18:04 Ásgeir Örn: Gleymdi að setja hann í netið Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn maður leiksins eftir sigur Íslands á Makedóníu á EM í handbolta í dag. Hann skoraði sex mörk í tveggja marka sigri, 29-27. 20. janúar 2014 17:05 Ólafur: Flottur leikur hjá öllum í liðinu Ólafur Andrés Guðmundsson fylgdi flottum leik gegn Austurríki eftir með fínni frammistöðu gegn Makedóníu í kvöld. 20. janúar 2014 17:36 Strákarnir þurfa hjálp til að komast í undanúrslit Þrátt fyrir sigur á Makedóníu í dag þurfa strákarnir okkar aðstoð til að komast áfram í undanúrslit EM í Danmörku. 20. janúar 2014 17:33 Guðjón Valur: Erfiðara en þetta átti að verða Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, var ánægður með stigin tvö sem Ísland fékk í dag fyrir sigur á Makedóníu í milliriðlakeppni EM í handbolta. 20. janúar 2014 16:57 Aron Pálmars: Mótið er ekki búið hjá mér Annan leikinn í röð þurfti Aron Pálmarsson að fá sér sæti á bekknum eftir nokkurra mínútna leik. Hann er meiddur og gat einfaldlega ekki meira í dag. 20. janúar 2014 17:45 Aron: Þeir fengu blóð á tennurnar "Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson eftir tveggja marka sigur Íslands á Makedóníu, 29-27, á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2014 16:47 Snorri: Okkar slakasti leikur í keppninni "Þetta var allt of spennandi í lokin. Það var meira út af okkar klaufaskap frekar en eitthvað annað. Við héldum að þetta væri komið og duttum í sama pakka og í byrjun leiks," sagði leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir sigurinn fína á Makedóníu. 20. janúar 2014 17:59 Rúnar: Við vorum svalir "Þetta var nokkuð jafnt undir lokin en ég var aldrei neitt hræddur," sagði stórskyttan Rúnar Kárason eftir sigurinn á Makedóníu í dag. 20. janúar 2014 17:29 Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Ísland vann fyrr í dag sigur á Makedóníu, 29-27, og heldur þar með enn í veika von um sæti í undanúrslitum EM í handbolta. Strákarnir hafa oft spilað betur á mótinu en í dag en það kom ekki að sök að lokum. Ísland fékk tvö stig og það var fyrir öllu. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, er í Herning og tók þessar myndir.
EM 2014 karla Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Ísland - Makedónía 29-27 | Annar sigur strákanna í röð Karlalandslið Íslands í handbolta er komið í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í Danmörku eftir 29-27 sigur á Makedóníu á Evrópumótinu í Danmörku í dag. Liðið spilaði sinn slakasta leik á mótinu en landaði engu að síður sigri. 20. janúar 2014 13:43 Róbert: Þeir spila fáranlega leiðinlegan handbolta Róbert Gunnarsson átti aftur flottan leik á línunni gegn Makedóníu í kvöld. Hann skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum. 20. janúar 2014 18:04 Ásgeir Örn: Gleymdi að setja hann í netið Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn maður leiksins eftir sigur Íslands á Makedóníu á EM í handbolta í dag. Hann skoraði sex mörk í tveggja marka sigri, 29-27. 20. janúar 2014 17:05 Ólafur: Flottur leikur hjá öllum í liðinu Ólafur Andrés Guðmundsson fylgdi flottum leik gegn Austurríki eftir með fínni frammistöðu gegn Makedóníu í kvöld. 20. janúar 2014 17:36 Strákarnir þurfa hjálp til að komast í undanúrslit Þrátt fyrir sigur á Makedóníu í dag þurfa strákarnir okkar aðstoð til að komast áfram í undanúrslit EM í Danmörku. 20. janúar 2014 17:33 Guðjón Valur: Erfiðara en þetta átti að verða Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, var ánægður með stigin tvö sem Ísland fékk í dag fyrir sigur á Makedóníu í milliriðlakeppni EM í handbolta. 20. janúar 2014 16:57 Aron Pálmars: Mótið er ekki búið hjá mér Annan leikinn í röð þurfti Aron Pálmarsson að fá sér sæti á bekknum eftir nokkurra mínútna leik. Hann er meiddur og gat einfaldlega ekki meira í dag. 20. janúar 2014 17:45 Aron: Þeir fengu blóð á tennurnar "Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson eftir tveggja marka sigur Íslands á Makedóníu, 29-27, á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2014 16:47 Snorri: Okkar slakasti leikur í keppninni "Þetta var allt of spennandi í lokin. Það var meira út af okkar klaufaskap frekar en eitthvað annað. Við héldum að þetta væri komið og duttum í sama pakka og í byrjun leiks," sagði leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir sigurinn fína á Makedóníu. 20. janúar 2014 17:59 Rúnar: Við vorum svalir "Þetta var nokkuð jafnt undir lokin en ég var aldrei neitt hræddur," sagði stórskyttan Rúnar Kárason eftir sigurinn á Makedóníu í dag. 20. janúar 2014 17:29 Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Ísland - Makedónía 29-27 | Annar sigur strákanna í röð Karlalandslið Íslands í handbolta er komið í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í Danmörku eftir 29-27 sigur á Makedóníu á Evrópumótinu í Danmörku í dag. Liðið spilaði sinn slakasta leik á mótinu en landaði engu að síður sigri. 20. janúar 2014 13:43
Róbert: Þeir spila fáranlega leiðinlegan handbolta Róbert Gunnarsson átti aftur flottan leik á línunni gegn Makedóníu í kvöld. Hann skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum. 20. janúar 2014 18:04
Ásgeir Örn: Gleymdi að setja hann í netið Ásgeir Örn Hallgrímsson var valinn maður leiksins eftir sigur Íslands á Makedóníu á EM í handbolta í dag. Hann skoraði sex mörk í tveggja marka sigri, 29-27. 20. janúar 2014 17:05
Ólafur: Flottur leikur hjá öllum í liðinu Ólafur Andrés Guðmundsson fylgdi flottum leik gegn Austurríki eftir með fínni frammistöðu gegn Makedóníu í kvöld. 20. janúar 2014 17:36
Strákarnir þurfa hjálp til að komast í undanúrslit Þrátt fyrir sigur á Makedóníu í dag þurfa strákarnir okkar aðstoð til að komast áfram í undanúrslit EM í Danmörku. 20. janúar 2014 17:33
Guðjón Valur: Erfiðara en þetta átti að verða Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, var ánægður með stigin tvö sem Ísland fékk í dag fyrir sigur á Makedóníu í milliriðlakeppni EM í handbolta. 20. janúar 2014 16:57
Aron Pálmars: Mótið er ekki búið hjá mér Annan leikinn í röð þurfti Aron Pálmarsson að fá sér sæti á bekknum eftir nokkurra mínútna leik. Hann er meiddur og gat einfaldlega ekki meira í dag. 20. janúar 2014 17:45
Aron: Þeir fengu blóð á tennurnar "Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson eftir tveggja marka sigur Íslands á Makedóníu, 29-27, á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2014 16:47
Snorri: Okkar slakasti leikur í keppninni "Þetta var allt of spennandi í lokin. Það var meira út af okkar klaufaskap frekar en eitthvað annað. Við héldum að þetta væri komið og duttum í sama pakka og í byrjun leiks," sagði leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir sigurinn fína á Makedóníu. 20. janúar 2014 17:59
Rúnar: Við vorum svalir "Þetta var nokkuð jafnt undir lokin en ég var aldrei neitt hræddur," sagði stórskyttan Rúnar Kárason eftir sigurinn á Makedóníu í dag. 20. janúar 2014 17:29