Hörmuleg ógæfa 22. janúar 2014 15:00 Kurt Russell AFP/NordicPhotos Kurt Russell segist ekki viss um hvað muni verða um hlutverk hans í nýjustu Fast and The Furious myndinni. Russell fékk hlutverk í sjöunda myndinni í seríunni og leikur föðurímynd fyrir Dominic Toretto, sem leikinn er af Vin Diesel. Russell, sem er 62 ára gamall, sagðist hafa átt einn tökudag eftir þegar Paul Walker lést í bílslysi rétt fyrir utan Los Angeles í nóvember á síðasta ári. „Þeir þurfa að endurskrifa handritið, þeir þurfa að gera hvað sem þeir þurfa að gera til að takast á við þessa stöðu sem er komin upp. Þetta er hörmuleg ógæfa. Þetta er það versta sem gæti komið fyrir í tökum á kvikmynd, en ekki jafn slæmt og það sem kom fyrir Paul,“ sagði Russell í viðtali á Sundance kvikmyndahátíðinni, þar sem hann er staddur til að kynna heimildamynd um hafnaboltalið pabba síns The Battered Bastards of Baseball.Nýjasta Fast and The Furious-myndin er væntanleg í kvikmyndahús í apríl 2015. Russell býst við því að fara aftur í tökur einhverntíma á þessu ári. Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kurt Russell segist ekki viss um hvað muni verða um hlutverk hans í nýjustu Fast and The Furious myndinni. Russell fékk hlutverk í sjöunda myndinni í seríunni og leikur föðurímynd fyrir Dominic Toretto, sem leikinn er af Vin Diesel. Russell, sem er 62 ára gamall, sagðist hafa átt einn tökudag eftir þegar Paul Walker lést í bílslysi rétt fyrir utan Los Angeles í nóvember á síðasta ári. „Þeir þurfa að endurskrifa handritið, þeir þurfa að gera hvað sem þeir þurfa að gera til að takast á við þessa stöðu sem er komin upp. Þetta er hörmuleg ógæfa. Þetta er það versta sem gæti komið fyrir í tökum á kvikmynd, en ekki jafn slæmt og það sem kom fyrir Paul,“ sagði Russell í viðtali á Sundance kvikmyndahátíðinni, þar sem hann er staddur til að kynna heimildamynd um hafnaboltalið pabba síns The Battered Bastards of Baseball.Nýjasta Fast and The Furious-myndin er væntanleg í kvikmyndahús í apríl 2015. Russell býst við því að fara aftur í tökur einhverntíma á þessu ári.
Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira