Umfjöllun: Danmörk - Ísland 32-23 | Danir léku sér að strákunum okkar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. janúar 2014 16:48 Vísir/Daníel Danmörk vann stórsigur á Íslandi í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta. Strákarnir okkar voru einfaldlega númeri of litlir fyrir Evrópumeistarana. Eftir ágæta byrjun sigu Danir fram úr um miðjan fyrri hálfleikinn en staðan að honum loknum var 17-13, heimamönnum i vil. Danir stungu svo endanlega af í seinni hálfleik, ekki síst vegna frábærrar frammistöðu Jannick Green í markinu. Hann varði 23 skot í dag, þar af eitt víti. Strákarnir spiluðu að mörgu leyti ágætlega í fyrri hálfleik, sér í lagi í sóknin. Ísland skoraði þrettán mörk þrátt fyrir að Green hafi farið á kostum í markinu og varið sextán skot. Það vantaði hins vegar mikið upp á varnarleikinn sem sást best á því að Danir skoruðu nánast að vild með langskotum. Hver danska skyttan á fætur öðrum lék lausum hala og heimamenn röðuðu mörkunum inn. Strákarnir héldu í við Danina fyrstu mínúturnar í seinni hálfleik en eftir að heimamenn hertu tökin í vörninni var öll von endanlega úti. Green varði ágætlega áfram en okkar menn áttu erfitt með að finna leiðina í gegnum dönsku vörnina. Á meðan gengu Danir á lagið og skoruðu níu mörk gegn þremur á um fimmtán mínútna kafla. Allt gekk á afturfótunum hjá okkar mönnum sem vilja sjálfsagt gleyma þessum leik sem allra fyrst. Ísland fær þó tækifæri til að kveðja mótið í Danmörku á jákvæðum nótum því að strákarnir mæta Póllandi á föstudaginn í leik um fimmta sætið.Guðjón Valur Sigurðsson skoraði tíu mörk fyrir Ísland og var langmarkahæstur. Aron Pálmarsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson skoruðu þrjú hver. EM 2014 karla Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Danmörk vann stórsigur á Íslandi í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta. Strákarnir okkar voru einfaldlega númeri of litlir fyrir Evrópumeistarana. Eftir ágæta byrjun sigu Danir fram úr um miðjan fyrri hálfleikinn en staðan að honum loknum var 17-13, heimamönnum i vil. Danir stungu svo endanlega af í seinni hálfleik, ekki síst vegna frábærrar frammistöðu Jannick Green í markinu. Hann varði 23 skot í dag, þar af eitt víti. Strákarnir spiluðu að mörgu leyti ágætlega í fyrri hálfleik, sér í lagi í sóknin. Ísland skoraði þrettán mörk þrátt fyrir að Green hafi farið á kostum í markinu og varið sextán skot. Það vantaði hins vegar mikið upp á varnarleikinn sem sást best á því að Danir skoruðu nánast að vild með langskotum. Hver danska skyttan á fætur öðrum lék lausum hala og heimamenn röðuðu mörkunum inn. Strákarnir héldu í við Danina fyrstu mínúturnar í seinni hálfleik en eftir að heimamenn hertu tökin í vörninni var öll von endanlega úti. Green varði ágætlega áfram en okkar menn áttu erfitt með að finna leiðina í gegnum dönsku vörnina. Á meðan gengu Danir á lagið og skoruðu níu mörk gegn þremur á um fimmtán mínútna kafla. Allt gekk á afturfótunum hjá okkar mönnum sem vilja sjálfsagt gleyma þessum leik sem allra fyrst. Ísland fær þó tækifæri til að kveðja mótið í Danmörku á jákvæðum nótum því að strákarnir mæta Póllandi á föstudaginn í leik um fimmta sætið.Guðjón Valur Sigurðsson skoraði tíu mörk fyrir Ísland og var langmarkahæstur. Aron Pálmarsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson skoruðu þrjú hver.
EM 2014 karla Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita