Guðjón Valur með sex marka forskot á markalistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2014 14:30 Guðjón Valur Sigurðsson. Vísir/Daníel Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaður Evrópumótsins í Danmörku nú þegar keppni í milliriðlum er lokið og aðeins á eftir að keppa um sæti. Guðjón Valur á góða möguleika á því að verða markahæsti leikmaður keppninnar. Guðjón Valur hefur skorað 44 mörk í sex leikjum Íslands á mótinu en hann skoraði tíu mörk gegn Dönum í gær. Guðjón Valur náði með því sex marka forskoti á Kiril Lazarov sem spilaði ekki lokaleik Makedóníu vegna meiðsla. Guðjón Valur á einn leik eftir á EM en næstu tveir menn á listanum, Kiril Lazarov frá Makedóníu (38 mörk) og Siarhei Rutenka frá Hvíta-Rússlandi (34 mörk), hafa báðir lokið keppni á mótinu. Guðjón Valur er með tólf marka forskot á Spánverjann Joan Canellas sem á eftir tvo leiki á mótinu. Annar Spánverji, Víctor Tomás, er síðan fimmtán mörkum á eftir íslenska hornamanninum og danska stórskyttan Mikkel Hansen er síðan í sjötta sætinu sextán mörkum á eftir okkar manni.Markahæstu leikmenn á EM í Danmörku:1. Guðjón Valur Sigurðsson, Íslandi 44/15 2. Kiril Lazarov, Makedóníu 38/16 3. Siarhei Rutenka, Hvíta-Rússlandi 34/13 4. Joan Canellas, Spáni 32/13 5. Víctor Tomás, Spáni 29/5 6. Mikkel Hansen, Danmörku 287. Ásgeir Örn Hallgrímsson, Íslandi 27 7. Ivan Brouka, Hvíta-Rússlandi 27/13 7. Krzysztof Lijewski, Póllandi 27 10. Gábor Császár, Ungverjalandi 26/13 10. Dmitry Kovalev, Rússlandi 26/13 12. Kim Ekdahl du Rietz, Svíþjóð 25 12. Nikola Karabatić, Frakklandi 25 12. Viktor Szilágyi, Austurríki 25 15. Zlatko Horvat, Króatíu 24/9 15. Manuel Štrlek, Króatíu 24 15. Konstantin Igropulo, Rússlandi 24/318. Aron Pálmarsson, Íslandi 23 18. Domagoj Duvnjak, Króatíu 23 18. Filip Jícha, Tékklandi 23/6 18. Andreas Nilsson, Svíþjóð 23 EM 2014 karla Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaður Evrópumótsins í Danmörku nú þegar keppni í milliriðlum er lokið og aðeins á eftir að keppa um sæti. Guðjón Valur á góða möguleika á því að verða markahæsti leikmaður keppninnar. Guðjón Valur hefur skorað 44 mörk í sex leikjum Íslands á mótinu en hann skoraði tíu mörk gegn Dönum í gær. Guðjón Valur náði með því sex marka forskoti á Kiril Lazarov sem spilaði ekki lokaleik Makedóníu vegna meiðsla. Guðjón Valur á einn leik eftir á EM en næstu tveir menn á listanum, Kiril Lazarov frá Makedóníu (38 mörk) og Siarhei Rutenka frá Hvíta-Rússlandi (34 mörk), hafa báðir lokið keppni á mótinu. Guðjón Valur er með tólf marka forskot á Spánverjann Joan Canellas sem á eftir tvo leiki á mótinu. Annar Spánverji, Víctor Tomás, er síðan fimmtán mörkum á eftir íslenska hornamanninum og danska stórskyttan Mikkel Hansen er síðan í sjötta sætinu sextán mörkum á eftir okkar manni.Markahæstu leikmenn á EM í Danmörku:1. Guðjón Valur Sigurðsson, Íslandi 44/15 2. Kiril Lazarov, Makedóníu 38/16 3. Siarhei Rutenka, Hvíta-Rússlandi 34/13 4. Joan Canellas, Spáni 32/13 5. Víctor Tomás, Spáni 29/5 6. Mikkel Hansen, Danmörku 287. Ásgeir Örn Hallgrímsson, Íslandi 27 7. Ivan Brouka, Hvíta-Rússlandi 27/13 7. Krzysztof Lijewski, Póllandi 27 10. Gábor Császár, Ungverjalandi 26/13 10. Dmitry Kovalev, Rússlandi 26/13 12. Kim Ekdahl du Rietz, Svíþjóð 25 12. Nikola Karabatić, Frakklandi 25 12. Viktor Szilágyi, Austurríki 25 15. Zlatko Horvat, Króatíu 24/9 15. Manuel Štrlek, Króatíu 24 15. Konstantin Igropulo, Rússlandi 24/318. Aron Pálmarsson, Íslandi 23 18. Domagoj Duvnjak, Króatíu 23 18. Filip Jícha, Tékklandi 23/6 18. Andreas Nilsson, Svíþjóð 23
EM 2014 karla Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira