Tvö félög örugg með gull, silfur og brons á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2014 12:00 Það er öruggt að liðsfélagar Róberts Gunnarssonar á EM vinna gull, silfur og brons á mótinu. Vísir/NordicPhotos/Getty Heimasíða EM í handbolta í Danmörku hefur tekið saman hvaða félagslið eiga flesta leikmenn í undanúrslitum Evrópumótsins í kvöld og þar kom í ljós að þýska liðið HSV Hamburg og franska liðið Paris Saint-Germain eiga leikmann í öllum fjórum liðunum sem eru komin alla leið í mótinu. Það er því öruggt að leikmenn SV Hamburg og Paris Saint-Germain koma heim með gull, silfur og brons eftir Evrópumótið. Það er einnig ljóst að í báðum undanúrslitaleikjunum eru liðsfélagar að kljást. Franska liðið Paris Saint-Germain á alls níu leikmenn í þessum fjórum liðum auk þess að eiga tvo leikmenn í íslenska landsliðinu sem á möguleika á því að ná fimmta sætinu í dag. Spænska liðið FC Barcelona á átta leikmenn í þessum fjórum liðum og pólska liðið Vive Targi Kielce á sex leikmenn sem keppa í undanúrslitum EM í dag. Frakkar og Spánverjar mætast í fyrri undanúrslitaleiknum klukkan 17.30 og klukkan 20.00 spila síðan Danir og Króatar um hitt lausa sætið í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Þýska liðið HSV Hamburg er með einn Króata, einn Spánverja, einn Frakka og einn Dana innan sinna raða og er því öruggt með öll verðlaun eins og PSG.Hér fyrir neðan er listi yfir umrædd lið og leikmenn þeirra:Paris St. Germain - 9 leikmenn í undanúrslitum Mikkel Hansen (Danmörku) á móti Marko Kopljar, Igor Vori, Jakov Gojun (Króatíu). Antonio Garcia, Jose Manuel Sierra (Spáni) á móti Daniel Narcisse, Samuel Honrubia, Luc Abalo (Frakklandi). Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson spila með liðinu.FC Barcelona - 8 leikmenn Eduardo Gurbindo, Victor Tomas, Raul Entrerrios, Daniel Sarmiento, Viran Morros (Spáni) á móti Nikola Karabatic, Cedric Sorhaindo (Fraklandi)Vive Targi Kielce - 6 leikmenn Julen Aguinagalde (Spáni), Venio Losert, Denis Buntic, Manuel Strlek, Zeljko Musa, Ivan Cupic (Króatíu). Þórir Ólafsson spilar með liðinu.HSV Hamburg - 4 leikmenn Hans Lindberg (Danmörku) á móti Domagoj Duvnjak (Króatíu) Kentin Mahe (Frakklandi) á mótiJoan Canellas (Spáni)Montpellier MAHB - 4 leikmenn Thierry Omeyer, Matthieu Grebille, William Accambray, Michael Guigou (Frakklandi)SG Flensburg-Handewitt - 4 leikmenn Anders Eggert, Thomas Mogensen, Michael Knudsen, Lasse Svan Hansen (Danmrörku). EM 2014 karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Sjá meira
Heimasíða EM í handbolta í Danmörku hefur tekið saman hvaða félagslið eiga flesta leikmenn í undanúrslitum Evrópumótsins í kvöld og þar kom í ljós að þýska liðið HSV Hamburg og franska liðið Paris Saint-Germain eiga leikmann í öllum fjórum liðunum sem eru komin alla leið í mótinu. Það er því öruggt að leikmenn SV Hamburg og Paris Saint-Germain koma heim með gull, silfur og brons eftir Evrópumótið. Það er einnig ljóst að í báðum undanúrslitaleikjunum eru liðsfélagar að kljást. Franska liðið Paris Saint-Germain á alls níu leikmenn í þessum fjórum liðum auk þess að eiga tvo leikmenn í íslenska landsliðinu sem á möguleika á því að ná fimmta sætinu í dag. Spænska liðið FC Barcelona á átta leikmenn í þessum fjórum liðum og pólska liðið Vive Targi Kielce á sex leikmenn sem keppa í undanúrslitum EM í dag. Frakkar og Spánverjar mætast í fyrri undanúrslitaleiknum klukkan 17.30 og klukkan 20.00 spila síðan Danir og Króatar um hitt lausa sætið í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Þýska liðið HSV Hamburg er með einn Króata, einn Spánverja, einn Frakka og einn Dana innan sinna raða og er því öruggt með öll verðlaun eins og PSG.Hér fyrir neðan er listi yfir umrædd lið og leikmenn þeirra:Paris St. Germain - 9 leikmenn í undanúrslitum Mikkel Hansen (Danmörku) á móti Marko Kopljar, Igor Vori, Jakov Gojun (Króatíu). Antonio Garcia, Jose Manuel Sierra (Spáni) á móti Daniel Narcisse, Samuel Honrubia, Luc Abalo (Frakklandi). Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson spila með liðinu.FC Barcelona - 8 leikmenn Eduardo Gurbindo, Victor Tomas, Raul Entrerrios, Daniel Sarmiento, Viran Morros (Spáni) á móti Nikola Karabatic, Cedric Sorhaindo (Fraklandi)Vive Targi Kielce - 6 leikmenn Julen Aguinagalde (Spáni), Venio Losert, Denis Buntic, Manuel Strlek, Zeljko Musa, Ivan Cupic (Króatíu). Þórir Ólafsson spilar með liðinu.HSV Hamburg - 4 leikmenn Hans Lindberg (Danmörku) á móti Domagoj Duvnjak (Króatíu) Kentin Mahe (Frakklandi) á mótiJoan Canellas (Spáni)Montpellier MAHB - 4 leikmenn Thierry Omeyer, Matthieu Grebille, William Accambray, Michael Guigou (Frakklandi)SG Flensburg-Handewitt - 4 leikmenn Anders Eggert, Thomas Mogensen, Michael Knudsen, Lasse Svan Hansen (Danmrörku).
EM 2014 karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti