Frakkland í úrslitaleikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. janúar 2014 19:06 Viran Morros tekur hér Nikola Karabatic föstum tökum. Vísir/AFP Frakkar tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM í Danmörku með sigri á Spánverjum í fyrri undanúrslitaviðureign kvöldsins, 30-27. Frakkar voru með yfirhöndina lengst af en Spánverjar héldu sér inni í leiknum og náðu að jafna metin, 25-25, þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. En Frakkar náðu yfirhöndinni á nýjan leik, ekki síst vegna frammistöðu Cyril Dumoulin í markinu. Þeir frönsku gengu á lagið og kláruðu leikinn með frábærum lokakafla. Dumolin varði níu skot eftir að hann kom inn á - alls 47 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig.Valentin Porte átti stórleik í síðari hálfleik fyrir Frakka en þessi 23 ára skytta skoraði sjö mörk, þar af sex í síðari hálfleiknum. Luc Abalo var þó markahæstur Frakka með átta mörk.Joan Canelas skoraði tíu mörk fyrir Spánverja og vantar nú aðeins tvö mörk til að jafna Guðjón Val Sigurðsson sem er markahæsti leikmaður á EM í Danmörku. Guðjón Valur hefur lokið leik en Canelas leikur um bronsið á sunnudag. Staðan í hálfleik var 14-12, Spánverjum í vil en þeir skoruðu fjögur síðustu mörk hálfleiksins. Frakkar náðu undirtökunum á ný snemma í síðari hálfleik og héldu þeim allt til loka, þó svo að Spánverjar hafi aldrei gefist upp. Danmörk og Króatía eigast við í síðari undanúrslitaviðureigninni klukkan 20.00. EM 2014 karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Sjá meira
Frakkar tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM í Danmörku með sigri á Spánverjum í fyrri undanúrslitaviðureign kvöldsins, 30-27. Frakkar voru með yfirhöndina lengst af en Spánverjar héldu sér inni í leiknum og náðu að jafna metin, 25-25, þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. En Frakkar náðu yfirhöndinni á nýjan leik, ekki síst vegna frammistöðu Cyril Dumoulin í markinu. Þeir frönsku gengu á lagið og kláruðu leikinn með frábærum lokakafla. Dumolin varði níu skot eftir að hann kom inn á - alls 47 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig.Valentin Porte átti stórleik í síðari hálfleik fyrir Frakka en þessi 23 ára skytta skoraði sjö mörk, þar af sex í síðari hálfleiknum. Luc Abalo var þó markahæstur Frakka með átta mörk.Joan Canelas skoraði tíu mörk fyrir Spánverja og vantar nú aðeins tvö mörk til að jafna Guðjón Val Sigurðsson sem er markahæsti leikmaður á EM í Danmörku. Guðjón Valur hefur lokið leik en Canelas leikur um bronsið á sunnudag. Staðan í hálfleik var 14-12, Spánverjum í vil en þeir skoruðu fjögur síðustu mörk hálfleiksins. Frakkar náðu undirtökunum á ný snemma í síðari hálfleik og héldu þeim allt til loka, þó svo að Spánverjar hafi aldrei gefist upp. Danmörk og Króatía eigast við í síðari undanúrslitaviðureigninni klukkan 20.00.
EM 2014 karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti